Barði gerir tónlist fyrir nýja hryllingsmynd Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2021 16:39 Barði með tónlist í hryllingsmynd. @saga sig Barði Jóhannsson, oft kenndur við Bang Gang, gaf í síðustu viku út tónlist við kvikmyndina Agony. Barði hefur samið og lagt til tónlist í yfir þrjátíu kvikmyndir, leikhúsverk og sjónvarpsþætti en í tónlistinni við Agony læðist hann um stræti trylla og hryllings. „Í Agony læðist Barði um dimm stræti en með svífandi fágun og óræðinni fegurð. Öll höfundareinkenni Barða skína á sama tíma og hann nær að búa til stemningu sem hjálpar myndinni að túlka trylli eða hrylling á nútímalegan hátt og sýnir hæfileika hans að framkalla stemningu án þess að detta í klysju,“ segir í fréttatilkynningu frá forsvarsmönnum kvikmyndarinnar. „Ég er með hina frægu norrænu melankólíu í blóðinu og svo ferðast ég þaðan,” útskýrir Barði. „tónlistin er melankólísk, róleg og flæðandi en með undirliggjani óróa. Hún lýsir vel stemningunni í kvikmyndinni. Ég hef verið mikill áhugamaður um þessa tegund mynda, sérstaklega þegar er vísað í 60s, 70s og 80s kvikmyndagerð í Evrópu og er einn af mínum uppáhalds höfundum Dario Argento sem er einmitt faðir aðalleikkonunnar,“ segir Barði. Í tónlistinni við Agony blandar Barði barði saman strengjum við 70’s syntha og drunur til að búa til nútímalegan draugalegan heim, stundum rómantískan, stundum spennuþrunginn en alltaf með klassa. Agony kom út árið 2020 og er fyrsta mynd leikstjórans Michele Civetta en hann hefur áður hlotið Emmy tilnefningu fyrir auglýsingar og leikstýrt myndböndum fyrir ma. Lou Reed, Foster the People og Yogo Ono. Aðalleikona myndarinnar er Asia Argento (Marie Antoinette, Frida, Land of the Dead) en aukahlutverk ma. í höndum Franco Nero sem er þekktastur fyrir að leika Django í gamla spaghetti vestranum. Myndin átti að fara í kvikyndahús í Bandaríkjunum en fór beint á VOD vegna Covid faraldursins. Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
„Í Agony læðist Barði um dimm stræti en með svífandi fágun og óræðinni fegurð. Öll höfundareinkenni Barða skína á sama tíma og hann nær að búa til stemningu sem hjálpar myndinni að túlka trylli eða hrylling á nútímalegan hátt og sýnir hæfileika hans að framkalla stemningu án þess að detta í klysju,“ segir í fréttatilkynningu frá forsvarsmönnum kvikmyndarinnar. „Ég er með hina frægu norrænu melankólíu í blóðinu og svo ferðast ég þaðan,” útskýrir Barði. „tónlistin er melankólísk, róleg og flæðandi en með undirliggjani óróa. Hún lýsir vel stemningunni í kvikmyndinni. Ég hef verið mikill áhugamaður um þessa tegund mynda, sérstaklega þegar er vísað í 60s, 70s og 80s kvikmyndagerð í Evrópu og er einn af mínum uppáhalds höfundum Dario Argento sem er einmitt faðir aðalleikkonunnar,“ segir Barði. Í tónlistinni við Agony blandar Barði barði saman strengjum við 70’s syntha og drunur til að búa til nútímalegan draugalegan heim, stundum rómantískan, stundum spennuþrunginn en alltaf með klassa. Agony kom út árið 2020 og er fyrsta mynd leikstjórans Michele Civetta en hann hefur áður hlotið Emmy tilnefningu fyrir auglýsingar og leikstýrt myndböndum fyrir ma. Lou Reed, Foster the People og Yogo Ono. Aðalleikona myndarinnar er Asia Argento (Marie Antoinette, Frida, Land of the Dead) en aukahlutverk ma. í höndum Franco Nero sem er þekktastur fyrir að leika Django í gamla spaghetti vestranum. Myndin átti að fara í kvikyndahús í Bandaríkjunum en fór beint á VOD vegna Covid faraldursins.
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira