Slógu met Jakobs Jóhanns og Hjartar Más frá síðustu öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2021 16:31 Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB setti tvö piltamet í flugsundi á ÍM um helgina en bæði voru meira en tuttugu ára gömul. Fésbókin/Sundráð ÍRB Daði Björnsson úr SH og Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB slógu báðir gömul piltamet á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalslaug um helgina. Daði Björnsson sló met Jakobs Jóhanns Sveinssonar í hundrað metra bringusundi en það hafði Jakob Jóhann sett á síðustu öld eða árið 1999. Daði Björnsson setti piltamet í 100 metra bringusundi en tíminn var millitími úr 200 metra bringusundi og var millitíminn 1:04,52 mín. Gamla metið var í eigu Jakobs Jóhanns Sveinssonar frá árinu 1999, 1:05,08 mín. Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB setti piltamet í 50 metra flugsundi en hann varð annar á tímanum 25,60 sek. Gamla metið var 25,89 sek. í eigu Hjartar Más Reynissonar frá árinu 2000. Fannar Snævar hafði áður slegið 23 ára gamalt piltamet í 100 metra flugsundi en hann vann greinina á tímanum 57,12 sek. Gamla metið var 57,63 sek. í eigu Hjartar Más Reynissonar. Freyja Birkisdóttir úr Breiðabliki setti stúlknamet í 1500 metra skriðsundi en hún vann greinina á tímanum 17:32,11 mín. Stúlknametið var 17:34,44 mín. Hún stefnir hraðbyri í átt að Íslandsmetinu í greininni en það er 17:17,61 mín. Tíminn hennar var einnig undir EMU lágmarkinu, sem er 17:49,17 mín. Freyja hafði áður sett stúlknamet í 800 metra skriðsundi þegar hún vann greinina á tímanum 9:09,32 mín. en sá tími er einnig undir EMU lágmarkinu, sem er 9:19,56 mín. Gamla metið var 9:09,94 mín. frá árinu 2015. Piltasveit SH setti piltamet í 4x100m fjórsundi í síðasta riðli mótsins þegar þeir syntu á tímanum 4:05,77 mín. Gamla metið var 4:16,12 mín. í eigu ÍRB frá árinu 2012. Sveit SH skipuðu þeir Veigar Hrafn Sigþórsson, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Bjarnason, Bergur Fáfnir Hálfdánarson. Lokaalbúm ÍM50 - Myndir frá síðasta hluta sem Golli tók. Takk fyrir frábæra helgi og til hamingju með árangurinn.Posted by Sundsamband Íslands on Sunnudagur, 25. apríl 2021 Sund Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira
Daði Björnsson sló met Jakobs Jóhanns Sveinssonar í hundrað metra bringusundi en það hafði Jakob Jóhann sett á síðustu öld eða árið 1999. Daði Björnsson setti piltamet í 100 metra bringusundi en tíminn var millitími úr 200 metra bringusundi og var millitíminn 1:04,52 mín. Gamla metið var í eigu Jakobs Jóhanns Sveinssonar frá árinu 1999, 1:05,08 mín. Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB setti piltamet í 50 metra flugsundi en hann varð annar á tímanum 25,60 sek. Gamla metið var 25,89 sek. í eigu Hjartar Más Reynissonar frá árinu 2000. Fannar Snævar hafði áður slegið 23 ára gamalt piltamet í 100 metra flugsundi en hann vann greinina á tímanum 57,12 sek. Gamla metið var 57,63 sek. í eigu Hjartar Más Reynissonar. Freyja Birkisdóttir úr Breiðabliki setti stúlknamet í 1500 metra skriðsundi en hún vann greinina á tímanum 17:32,11 mín. Stúlknametið var 17:34,44 mín. Hún stefnir hraðbyri í átt að Íslandsmetinu í greininni en það er 17:17,61 mín. Tíminn hennar var einnig undir EMU lágmarkinu, sem er 17:49,17 mín. Freyja hafði áður sett stúlknamet í 800 metra skriðsundi þegar hún vann greinina á tímanum 9:09,32 mín. en sá tími er einnig undir EMU lágmarkinu, sem er 9:19,56 mín. Gamla metið var 9:09,94 mín. frá árinu 2015. Piltasveit SH setti piltamet í 4x100m fjórsundi í síðasta riðli mótsins þegar þeir syntu á tímanum 4:05,77 mín. Gamla metið var 4:16,12 mín. í eigu ÍRB frá árinu 2012. Sveit SH skipuðu þeir Veigar Hrafn Sigþórsson, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Bjarnason, Bergur Fáfnir Hálfdánarson. Lokaalbúm ÍM50 - Myndir frá síðasta hluta sem Golli tók. Takk fyrir frábæra helgi og til hamingju með árangurinn.Posted by Sundsamband Íslands on Sunnudagur, 25. apríl 2021
Sund Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira