Jónatan: Það var enginn leikmaður KA á deginum sínum í dag Andri Már Eggertsson skrifar 25. apríl 2021 17:56 Jónatan var afar svekktur með spilamennsku KA í dag Vísir/Hulda Haukar afgreiddu KA með níu marka mun 32 - 23. KA byrjaði leikinn afar illa og gengu Haukarnir á lagið strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sannfærandi sigri. „Við komum mjög illa inn í leikinn og gerðum okkur mjög erfitt fyrir. Það sem við lögðum upp með fyrir leik gekk engan veginn upp, við náðum ekki að hreyfa vörn Hauka líkt og við vildum og vorum við ekki góðir í dag," sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir leik. Byrjun KA var afleidd á mörgum sviðum, ofan á það að skora lítið sem ekkert af mörkum, varði Nicholas Satchwell sinn fyrsta bolta þegar tæplega 20 mínútur voru liðnar af leiknum. „Við fengum ekki góða markvörslu í dag, sem má líka skrifa á vörnina þar sem við vorum langt frá þeim og þeir fengu auðveld skot, heildar skipulag liðsins var lélegt í dag sama hvar er litið," sagði Jónatan sem var ánægður með að leikurinn fór ekki ver en hann gerði. „Ég sagði fyrir leik að Haukar eru þannig liðið að það þurfa allir að vera á deginum sínum hefðum við ætlað að vinna þá, liðið svaraði þver öfugt við það og gáfu lítið sem ekkert framlag." KA liðið fer í tveggja vikna pásu þar sem þeir fengu undanþágu að leika ekki í landsleikjahlénu líkt og önnur lið. Jónatan sagði að þó liðið sé ekki í neinni krísu þá er nóg sem þarf að laga. KA Olís-deild karla Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Sjá meira
„Við komum mjög illa inn í leikinn og gerðum okkur mjög erfitt fyrir. Það sem við lögðum upp með fyrir leik gekk engan veginn upp, við náðum ekki að hreyfa vörn Hauka líkt og við vildum og vorum við ekki góðir í dag," sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir leik. Byrjun KA var afleidd á mörgum sviðum, ofan á það að skora lítið sem ekkert af mörkum, varði Nicholas Satchwell sinn fyrsta bolta þegar tæplega 20 mínútur voru liðnar af leiknum. „Við fengum ekki góða markvörslu í dag, sem má líka skrifa á vörnina þar sem við vorum langt frá þeim og þeir fengu auðveld skot, heildar skipulag liðsins var lélegt í dag sama hvar er litið," sagði Jónatan sem var ánægður með að leikurinn fór ekki ver en hann gerði. „Ég sagði fyrir leik að Haukar eru þannig liðið að það þurfa allir að vera á deginum sínum hefðum við ætlað að vinna þá, liðið svaraði þver öfugt við það og gáfu lítið sem ekkert framlag." KA liðið fer í tveggja vikna pásu þar sem þeir fengu undanþágu að leika ekki í landsleikjahlénu líkt og önnur lið. Jónatan sagði að þó liðið sé ekki í neinni krísu þá er nóg sem þarf að laga.
KA Olís-deild karla Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Sjá meira