Watford upp í úrvalsdeildina eftir stutt stopp Valur Páll Eiríksson skrifar 24. apríl 2021 16:31 Watford féll úr úrvalsdeildinni síðasta sumar en eru nú komnir aftur upp í fyrstu tilraun. Getty Images/Richard Heathcote Watford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að ári með 1-0 sigri á Millwall, félagi Jóns Daða Böðvarssonar. Watford fer því upp eftir aðeins eina leiktíð í Championship-deildinni. Watford hafði fyrir leik dagsins myndað töluvert bil niður í næstu lið fyrir neðan og ljóst að sigur myndi duga til úrvalsdeildarsætis. Mark Senegalans Ismaila Sarr úr vítaspyrnu eftir ellefu mínútna leik dugði liðinu til 1-0 sigurs og því hægt að ganga að sæti á meðal þeirra bestu sem vísu. Watford er með 88 stig í öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliði Norwich. Sex stig eru í pottinum og eiga Watford-menn enn tölfræðilegan möguleika á því að vinna deildina. Jón Daði kom ekki við sögu og sat allan leikinn á varamannabekk Millwall. Getty Images/Richard Heathcote Fyrr í dag vann Brentford 1-0 útisigur á Bournemouth í umspilsslag. Liðin í 3.-6. sæti fara í fjögurra liða umspil um sæti í úrvalsdeildinni en sigur Brenford tryggði þeim eitt sætanna fjögurra. Reading er í sjöunda sæti, því neðsta sem ekki veitir umspilssæti, átta stigum frá Swansea sem er í sjötta sætinu með 76 stig. Þau eigast við klukkan 11:00 á morgun en sigur Swansea mun tryggja þeim, auk Barnsley og Bournemouth sem eru í fjórða og fimmta sæti deildarinnar, sæti í umspilinu með Brentford. Úrslit dagsins í Championship-deildinni: Bournemouth 0-1 Brentford Barnsley 1-0 Rotherham United Blackburn Rovers 5-2 Huddersfield Town Cardiff City 2-1 Wycombe Wanderers Coventry City 0-1 Preston North End Derby County 1-2 Birmingham City Middlesbrough 3-1 Sheffield Wednesday Nottingham Forest 1-1 Stoke City QPR 1-3 Norwich City Watford 1-0 Millwall Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Watford hafði fyrir leik dagsins myndað töluvert bil niður í næstu lið fyrir neðan og ljóst að sigur myndi duga til úrvalsdeildarsætis. Mark Senegalans Ismaila Sarr úr vítaspyrnu eftir ellefu mínútna leik dugði liðinu til 1-0 sigurs og því hægt að ganga að sæti á meðal þeirra bestu sem vísu. Watford er með 88 stig í öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliði Norwich. Sex stig eru í pottinum og eiga Watford-menn enn tölfræðilegan möguleika á því að vinna deildina. Jón Daði kom ekki við sögu og sat allan leikinn á varamannabekk Millwall. Getty Images/Richard Heathcote Fyrr í dag vann Brentford 1-0 útisigur á Bournemouth í umspilsslag. Liðin í 3.-6. sæti fara í fjögurra liða umspil um sæti í úrvalsdeildinni en sigur Brenford tryggði þeim eitt sætanna fjögurra. Reading er í sjöunda sæti, því neðsta sem ekki veitir umspilssæti, átta stigum frá Swansea sem er í sjötta sætinu með 76 stig. Þau eigast við klukkan 11:00 á morgun en sigur Swansea mun tryggja þeim, auk Barnsley og Bournemouth sem eru í fjórða og fimmta sæti deildarinnar, sæti í umspilinu með Brentford. Úrslit dagsins í Championship-deildinni: Bournemouth 0-1 Brentford Barnsley 1-0 Rotherham United Blackburn Rovers 5-2 Huddersfield Town Cardiff City 2-1 Wycombe Wanderers Coventry City 0-1 Preston North End Derby County 1-2 Birmingham City Middlesbrough 3-1 Sheffield Wednesday Nottingham Forest 1-1 Stoke City QPR 1-3 Norwich City Watford 1-0 Millwall
Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira