Íþróttamannsleg framkoma Gylfa Þórs að leik loknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2021 21:30 Gylfi Þór fór beint til Bernd Leno að leik loknum til að reyna hugga markvörðinn sem gaf Everton sigurinn á silfurfati. James Williamson/Getty Images Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bernd Leno gerði sig sekan um skelfileg mistök sem tryggðu Everton stigin þrjú. Gylfi Þór Sigurðsson fór beint upp að markverðinum að leik loknum. Henry Winter, aðal knattspyrnupenni Times Sport, tók eftir því að Gylfi Þór fór beint upp að Leno til að hugga hann er lokaflautið gall. „Íþróttamannsleg framkoma hjá Sigurðssyni sem fór beint upp að Leno er lokaflautið gall til að gefa honum samúðar „klesstann.“ Leno virtist óhuggandi er hann ráfaði í átt að leikmannagöngunum. Sjálfsmark eru slæm mistök fyrir markvörð sem er venjulega mjög áreiðanlegur,“ sagði Henry á Twitter-síðu sinni eftir leik. Sporting touch from Sigurdsson heading straight to Leno at the final whistle to offer a sympathetic fist-bump. Leno looked inconsolable as he sloped to the tunnel. OG a bad mistake for a usually fairly reliable keeper. #ARSEVE— Henry Winter (@henrywinter) April 23, 2021 Gylfi Þór lék allan leikinn og stóð sig með prýði. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1986 sem Everton vinnur báða deildarleikina gegn Arsenal. Everton er í 8. sæti, nú með 52 stig. Arsenal er með 46 stig í 9. sæti eftir að hafa leikið leik meira. Liverpool er í 7. sæti með 51 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Slysalegt sjálfsmark Leno tryggði Everton sigur Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þökk sé einkar skrautlegu sjálfsmarki þýska markvarðarins Bernd Leno. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn í liði Everton. 23. apríl 2021 20:55 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Henry Winter, aðal knattspyrnupenni Times Sport, tók eftir því að Gylfi Þór fór beint upp að Leno til að hugga hann er lokaflautið gall. „Íþróttamannsleg framkoma hjá Sigurðssyni sem fór beint upp að Leno er lokaflautið gall til að gefa honum samúðar „klesstann.“ Leno virtist óhuggandi er hann ráfaði í átt að leikmannagöngunum. Sjálfsmark eru slæm mistök fyrir markvörð sem er venjulega mjög áreiðanlegur,“ sagði Henry á Twitter-síðu sinni eftir leik. Sporting touch from Sigurdsson heading straight to Leno at the final whistle to offer a sympathetic fist-bump. Leno looked inconsolable as he sloped to the tunnel. OG a bad mistake for a usually fairly reliable keeper. #ARSEVE— Henry Winter (@henrywinter) April 23, 2021 Gylfi Þór lék allan leikinn og stóð sig með prýði. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1986 sem Everton vinnur báða deildarleikina gegn Arsenal. Everton er í 8. sæti, nú með 52 stig. Arsenal er með 46 stig í 9. sæti eftir að hafa leikið leik meira. Liverpool er í 7. sæti með 51 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Slysalegt sjálfsmark Leno tryggði Everton sigur Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þökk sé einkar skrautlegu sjálfsmarki þýska markvarðarins Bernd Leno. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn í liði Everton. 23. apríl 2021 20:55 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Slysalegt sjálfsmark Leno tryggði Everton sigur Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þökk sé einkar skrautlegu sjálfsmarki þýska markvarðarins Bernd Leno. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn í liði Everton. 23. apríl 2021 20:55