Sebastian: Svekkjandi að tapa fyrsta leiknum á heimavelli Andri Már Eggertsson skrifar 22. apríl 2021 21:25 Sebastian Alexandersson var svekktur með varnarleik liðsins. Vísir/Hulda Fram tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli á þessu tímabili þegar FH mætti í heimsókn. Leikurinn endaði 30-34 og voru það loka mínútur leiksins þar sem FH ingarnir sýndu klærnar. „FH vann verðskuldaðan sigur, við náðum aldrei að spila vörn í kvöld sem er hrikalegt,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari Fram. Basti var afar ósáttur með að fá á sig 34 mörk á heimavelli og var svekktur með vinnuframlag liðsins. „Við náðum sjaldan að brjóta á þeim, FH skoraði mikið úr þeim svæðum sem við töluðum um að loka á fyrir leik, við höfum okkur engar málsbætur þar, FH spilaði okkur sundur og saman sem skilaði fáum vörðum boltum í þokkabót,“ sagði Basti sem var svekktur með að fá á sig 34 mörk. Fram skoraði 30 mörk í leiknum og gátu þeir horft jákvæðum augum á spilamennsku sína í sókn. „Það er ekki auðvelt að skora 30 mörk á móti FH, að skora svona mörg mörk á að duga til að vinna leik. Margir leikmenn skiluðu góðu framlagi,“ sagði Basti. „Ég er afar svekktur með að hafa tapað í fyrsta sinn á heimavelli, við ætluðum að verja heimavöllinn okkar með kjafti og klóm sem klikkaði í dag, næsti leikur er heimaleikur á sunnudaginn og ætlum við að svara fyrir þetta þar.“ Basti sagði að lokum að liðið verður að skerpa á varnarleiknum sínum á sunnudaginn. „Við höfum byggt liðið upp á vörn og markvörslu. Mér var tjáð þegar ég tók við liðinu að það væri ekki hægt að laga sóknarleikinn í þessu liði en núna er það eina sem virkar sem er löðrungur í andlitið.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fram Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
„FH vann verðskuldaðan sigur, við náðum aldrei að spila vörn í kvöld sem er hrikalegt,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari Fram. Basti var afar ósáttur með að fá á sig 34 mörk á heimavelli og var svekktur með vinnuframlag liðsins. „Við náðum sjaldan að brjóta á þeim, FH skoraði mikið úr þeim svæðum sem við töluðum um að loka á fyrir leik, við höfum okkur engar málsbætur þar, FH spilaði okkur sundur og saman sem skilaði fáum vörðum boltum í þokkabót,“ sagði Basti sem var svekktur með að fá á sig 34 mörk. Fram skoraði 30 mörk í leiknum og gátu þeir horft jákvæðum augum á spilamennsku sína í sókn. „Það er ekki auðvelt að skora 30 mörk á móti FH, að skora svona mörg mörk á að duga til að vinna leik. Margir leikmenn skiluðu góðu framlagi,“ sagði Basti. „Ég er afar svekktur með að hafa tapað í fyrsta sinn á heimavelli, við ætluðum að verja heimavöllinn okkar með kjafti og klóm sem klikkaði í dag, næsti leikur er heimaleikur á sunnudaginn og ætlum við að svara fyrir þetta þar.“ Basti sagði að lokum að liðið verður að skerpa á varnarleiknum sínum á sunnudaginn. „Við höfum byggt liðið upp á vörn og markvörslu. Mér var tjáð þegar ég tók við liðinu að það væri ekki hægt að laga sóknarleikinn í þessu liði en núna er það eina sem virkar sem er löðrungur í andlitið.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fram Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira