YouTube riftir samstarfssamningi við áhrifavaldinn James Charles Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2021 08:30 Charles var fyrsti karlmaðurinn til að landa samningi við snyrtivörufyrirtækið CoverGirl. Instagram/James Charles YouTube hefur rift samstarfssamningi sínum við áhrifavaldinn James Charles en Charles viðurkenndi fyrr í mánuðinum að hafa sent tveimur 16 ára drengjum skilaboð af kynferðislegum toga. Hið svokallaða „Partnership Program“ gerir einstaklingum kleift að hagnast á framleiðslu efnis fyrir YouTube en talsmenn netrisans segja ákvörðunina um að rifta samningnum tímabundna. Charles er talinn hafa hagnast um að minnsta kosti 20 milljónir dala á YouTube. Á föstudag tilkynnti snyrtivöruframleiðandinn Morphe að hann hefði bundið enda á samstarf sitt við Charles. Þá verður sölu vara sem bera nafn áhrifavaldsins hætt. Charles nýtur töluverðra vinsælda meðal yngri kynslóða og á sér 25,5 milljónir „fylgjenda“ á YouTube. Í myndskeiði sem hann birti fyrr í apríl sagðist hann hafa komist að því að tveir einstaklingar sem hann hefði skipst á skilaboðum við væru undir lögaldri. Horft hefur verið á myndskeiðið 8,5 milljón sinnum. Charles sagði aðrar ásakanir á hendur sér falskar. YouTube hefur áður rift samstarfssamning, þá við David Dobrik, vegna meintrar aðkomu hans að kynferðisbrotum. Þá var YouTube-rás söngvarans Austin Jones eytt árið 2019, eftir að hann viðurkenndi að hafa sent kynferðisleg skilaboð til stúlkna undir lögaldri. Samfélagsmiðlar Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Sjá meira
Hið svokallaða „Partnership Program“ gerir einstaklingum kleift að hagnast á framleiðslu efnis fyrir YouTube en talsmenn netrisans segja ákvörðunina um að rifta samningnum tímabundna. Charles er talinn hafa hagnast um að minnsta kosti 20 milljónir dala á YouTube. Á föstudag tilkynnti snyrtivöruframleiðandinn Morphe að hann hefði bundið enda á samstarf sitt við Charles. Þá verður sölu vara sem bera nafn áhrifavaldsins hætt. Charles nýtur töluverðra vinsælda meðal yngri kynslóða og á sér 25,5 milljónir „fylgjenda“ á YouTube. Í myndskeiði sem hann birti fyrr í apríl sagðist hann hafa komist að því að tveir einstaklingar sem hann hefði skipst á skilaboðum við væru undir lögaldri. Horft hefur verið á myndskeiðið 8,5 milljón sinnum. Charles sagði aðrar ásakanir á hendur sér falskar. YouTube hefur áður rift samstarfssamning, þá við David Dobrik, vegna meintrar aðkomu hans að kynferðisbrotum. Þá var YouTube-rás söngvarans Austin Jones eytt árið 2019, eftir að hann viðurkenndi að hafa sent kynferðisleg skilaboð til stúlkna undir lögaldri.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Sjá meira