Guðmundur valdi engan úr íslensku liði Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2021 17:12 Gunnar Steinn Jónsson í leik á HM í Frakklandi 2017. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján leikmenn til að spila síðustu þrjá leikina í undankeppni EM karla í handbolta. Enginn leikmannanna kemur úr íslensku félagsliði en hlé hefur verið á Olís-deildinni í tæpan mánuð vegna samkomutakmarkanna. Elvar Ásgeirsson er eini leikmaður hópsins sem ekki á að baki landsleik. Gunnar Steinn Jónsson, Daníel Þór Ingason, Teitur Einarsson og Sveinn Jóhannsson snúa allir aftur í landsliðið en voru ekki með á HM í janúar. Ísland mætir Ísrael í Tel Aviv eftir rúma viku, þriðjudagskvöldið 27. apríl. Liðið ferðast svo til Litáens með einkaflugi og spilar við heimamenn fimmtudaginn 29. apríl. Síðasti leikurinn er svo heimaleikur við Ísrael sunnudaginn 2. maí. Vinni Ísland leikina þrjá endar liðið í efsta sæti síns riðils. Ísland er með fjögur stig eftir heimasigra gegn Litaáen og Portúgal en tap á útivelli gegn Portúgal. Landsliðshópur Íslands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (79/219) Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH (31/9) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gunnar Steinn Jónsson, Göppingen (42/36) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (18/18) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Sveinn Jóhansson, SønderjyskE Håndbold (9/15) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23) EM 2022 í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Enginn leikmannanna kemur úr íslensku félagsliði en hlé hefur verið á Olís-deildinni í tæpan mánuð vegna samkomutakmarkanna. Elvar Ásgeirsson er eini leikmaður hópsins sem ekki á að baki landsleik. Gunnar Steinn Jónsson, Daníel Þór Ingason, Teitur Einarsson og Sveinn Jóhannsson snúa allir aftur í landsliðið en voru ekki með á HM í janúar. Ísland mætir Ísrael í Tel Aviv eftir rúma viku, þriðjudagskvöldið 27. apríl. Liðið ferðast svo til Litáens með einkaflugi og spilar við heimamenn fimmtudaginn 29. apríl. Síðasti leikurinn er svo heimaleikur við Ísrael sunnudaginn 2. maí. Vinni Ísland leikina þrjá endar liðið í efsta sæti síns riðils. Ísland er með fjögur stig eftir heimasigra gegn Litaáen og Portúgal en tap á útivelli gegn Portúgal. Landsliðshópur Íslands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (79/219) Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH (31/9) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gunnar Steinn Jónsson, Göppingen (42/36) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (18/18) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Sveinn Jóhansson, SønderjyskE Håndbold (9/15) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (79/219) Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH (31/9) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gunnar Steinn Jónsson, Göppingen (42/36) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (18/18) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Sveinn Jóhansson, SønderjyskE Håndbold (9/15) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
EM 2022 í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira