Vieira orðaður við stjórastöðuna hjá Palace Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2021 23:00 Patrick Vieira gæti stýrt Crystal Palace á næstu leiktíð. vísir/getty Fyrrum Arsenal goðsögnin Patrick Vieira gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar. Þessi 44 ára gamli Frakki er orðaður við stjórastöðuna hjá Crystal Palace en liðið leitar nú að arftaka Roy Hodgson. Hodgson er orðinn 73 ára gamall og gæti ákveðið að kalla þetta gott sem stjóri Palace í sumar. Hann hefur stýrt liðinu frá árinu 2017 og náð fínum árangri. Nú vilja stjórnarmenn liðsins samt fá inn yngri þjálfara og byggja til framtíðar. Nokkur nöfn hafa borið á góma til þessa. Þar ber helst að nefna Sean Dyche, Eddie Hower, Frank Lampard og svo Vieira. Samkvæmt The Athletic er Vieira einnig á óskalistanum en er í dag án félags eftir að hafa sagt starfi sínu hjá Nice í Frakklandi lausu í desember síðastliðnum. Vieira hefur einnig þjálfað New York City FC í Bandaríkjunum. Hann átti frábæran feril og lék til að mynda með Arsenal, Juventus, Inter Milan, Manchester City og franska landsliðinu. Hann var orðaður við stjórastöðuna hjá Bournemouth fyrr á þessari leiktíð og þá var talið að Newcastle United hafi íhugað að ráða Vieira áður en félagið réð Steve Bruce. Nú er Palace nefnt til sögunnar og hver veit nema Vieira sjáist aftur á götum Lundúna er næsta tímabil hefst. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Hodgson er orðinn 73 ára gamall og gæti ákveðið að kalla þetta gott sem stjóri Palace í sumar. Hann hefur stýrt liðinu frá árinu 2017 og náð fínum árangri. Nú vilja stjórnarmenn liðsins samt fá inn yngri þjálfara og byggja til framtíðar. Nokkur nöfn hafa borið á góma til þessa. Þar ber helst að nefna Sean Dyche, Eddie Hower, Frank Lampard og svo Vieira. Samkvæmt The Athletic er Vieira einnig á óskalistanum en er í dag án félags eftir að hafa sagt starfi sínu hjá Nice í Frakklandi lausu í desember síðastliðnum. Vieira hefur einnig þjálfað New York City FC í Bandaríkjunum. Hann átti frábæran feril og lék til að mynda með Arsenal, Juventus, Inter Milan, Manchester City og franska landsliðinu. Hann var orðaður við stjórastöðuna hjá Bournemouth fyrr á þessari leiktíð og þá var talið að Newcastle United hafi íhugað að ráða Vieira áður en félagið réð Steve Bruce. Nú er Palace nefnt til sögunnar og hver veit nema Vieira sjáist aftur á götum Lundúna er næsta tímabil hefst.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti