Mourinho rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2021 09:30 José Mourinho hefur verið látinn fara frá Tottenham. epa/ANTONIO BAT Tottenham hefur sagt José Mourinho upp störfum. Frá þessu er greint í Telegraph. Ryan Mason og Chris Powell, fyrrverandi leikmenn Tottenham, taka líklega tímabundið við liðinu og stýra því út tímabilið. Jose Mourinho to be sacked by Tottenham today. Ryan Mason & Chris Powell in line to take over for remainder of the season. Story with @SamWallaceTel #thfc https://t.co/5EQpHyRbpC— John Percy (@JPercyTelegraph) April 19, 2021 Mourinho tók við Tottenham af Mauricio Pochettino í nóvember 2019. Spurs endaði í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Tottenham gerði 2-2 jafntefli við Everton á föstudaginn í síðasta leiknum undir stjórn Mourinhos. Tottenham mætir Manchester City í úrslitaleik enska deildabikarsins á sunnudaginn. Mourinho var því látinn taka pokann aðeins sex dögum fyrir þennan mikilvæga leik þar sem Spurs getur unnið sinn fyrsta titil síðan 2008. Tottenham byrjaði tímabilið vel og var um tíma á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Eftir áramót hefur hins vegar hallað verulegan undan fæti hjá Spurs sem hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum. Mourinho skilur við Tottenham í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Uppfært klukkan 09:55 Tottenham hefur staðfest brottrekstur Mourinhos og aðstoðarmanna hans. The Club can today announce that Jose Mourinho and his coaching staff Joao Sacramento, Nuno Santos, Carlos Lalin and Giovanni Cerra have been relieved of their duties.#THFC #COYS— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 19, 2021 Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Ryan Mason og Chris Powell, fyrrverandi leikmenn Tottenham, taka líklega tímabundið við liðinu og stýra því út tímabilið. Jose Mourinho to be sacked by Tottenham today. Ryan Mason & Chris Powell in line to take over for remainder of the season. Story with @SamWallaceTel #thfc https://t.co/5EQpHyRbpC— John Percy (@JPercyTelegraph) April 19, 2021 Mourinho tók við Tottenham af Mauricio Pochettino í nóvember 2019. Spurs endaði í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Tottenham gerði 2-2 jafntefli við Everton á föstudaginn í síðasta leiknum undir stjórn Mourinhos. Tottenham mætir Manchester City í úrslitaleik enska deildabikarsins á sunnudaginn. Mourinho var því látinn taka pokann aðeins sex dögum fyrir þennan mikilvæga leik þar sem Spurs getur unnið sinn fyrsta titil síðan 2008. Tottenham byrjaði tímabilið vel og var um tíma á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Eftir áramót hefur hins vegar hallað verulegan undan fæti hjá Spurs sem hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum. Mourinho skilur við Tottenham í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Uppfært klukkan 09:55 Tottenham hefur staðfest brottrekstur Mourinhos og aðstoðarmanna hans. The Club can today announce that Jose Mourinho and his coaching staff Joao Sacramento, Nuno Santos, Carlos Lalin and Giovanni Cerra have been relieved of their duties.#THFC #COYS— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 19, 2021
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira