Til rannsóknar hvort fermingarbúðir 140 ungmenna standist sóttvarnareglur Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. apríl 2021 10:44 Frá Osló í Noregi. Gjøvik er í um 130 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni. Getty Norska lögreglan hefur til rannsóknar hvort sóttvarnareglur hafi verið brotnar þegar 140 fermingarbörn komu saman til fermingarfræðslu í Gjøvik síðustu helgi. Þátttakendur voru fermingarbörn úr fimm sveitarfélögum sem komu saman í Campus Arena í Gjøvik en viðburðurinn var liður í borgaralegri fermingarfræðslu á vegum samtakanna Human-Etisk. NRK greinir frá þessu í dag þar sem vitnað er í frétt norska blaðsins Oppland Arbeiderblad. Haft er eftir stúlku sem stödd var á svæðinu að ungmennin hafi setið þétt saman og að sóttvörnum hafi verið ábótavant. Sveitarstjóri í Gjøvik gagnrýnir að ungmennum úr fimm sveitarfélögum hafi verið hópað saman til að sækja viðburðinn sem stóð yfir dagana 10. til 11. apríl. „Við viljum forðast fjöldasamkomur þar sem fólk frá ólíkum sveitarfélögum kemur saman. Það eykur hættuna á að því að einhver beri með sér smit sem getur breiðst út,“ segir Siri Fuglem Berg, sveitarstjóri. Samkomuhúsið Campus Arena er í eigu sveitarfélagsins sem leigða það út til samtakanna. Við undirbúning viðburðarins var send fyrirspurn til sveitarfélagsins. Svar sveitarfélagsins var á þá leið að viðburðurinn væri á mörkum þess að falla undir skilgreiningu þeirrar tegundar viðburða sem heimilt er að halda samkvæmt sóttvarnareglum og því væri ekki ráðlagt að halda viðburðinn. „Við mæltum einnig með því að þau myndu skoða að halda viðburðinn rafrænt og að ekki ætti að safna saman þátttakendum frá mismunandi sveitarfélögum,“ segir Fuglem. „Sama hvernig það er skilgreint þá hljómar ekki skynsamlega að safna saman svona mörgum á einn stað.“ Samtökin Human-Etisk halda því fram að vel hafi verið hugað að gildandi sóttvarnareglum. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Sjá meira
NRK greinir frá þessu í dag þar sem vitnað er í frétt norska blaðsins Oppland Arbeiderblad. Haft er eftir stúlku sem stödd var á svæðinu að ungmennin hafi setið þétt saman og að sóttvörnum hafi verið ábótavant. Sveitarstjóri í Gjøvik gagnrýnir að ungmennum úr fimm sveitarfélögum hafi verið hópað saman til að sækja viðburðinn sem stóð yfir dagana 10. til 11. apríl. „Við viljum forðast fjöldasamkomur þar sem fólk frá ólíkum sveitarfélögum kemur saman. Það eykur hættuna á að því að einhver beri með sér smit sem getur breiðst út,“ segir Siri Fuglem Berg, sveitarstjóri. Samkomuhúsið Campus Arena er í eigu sveitarfélagsins sem leigða það út til samtakanna. Við undirbúning viðburðarins var send fyrirspurn til sveitarfélagsins. Svar sveitarfélagsins var á þá leið að viðburðurinn væri á mörkum þess að falla undir skilgreiningu þeirrar tegundar viðburða sem heimilt er að halda samkvæmt sóttvarnareglum og því væri ekki ráðlagt að halda viðburðinn. „Við mæltum einnig með því að þau myndu skoða að halda viðburðinn rafrænt og að ekki ætti að safna saman þátttakendum frá mismunandi sveitarfélögum,“ segir Fuglem. „Sama hvernig það er skilgreint þá hljómar ekki skynsamlega að safna saman svona mörgum á einn stað.“ Samtökin Human-Etisk halda því fram að vel hafi verið hugað að gildandi sóttvarnareglum.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Sjá meira