Gæði sýnanna mikil en átta vikna bið næsta mánuðinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. apríl 2021 07:48 Heilbrigðisráðuneytið hefur fengið jákvæð svör frá Landspítala um að taka við rannsóknunum. Vísir/Getty Svör hafa borist við 3.000 af 3.300 leghálssýnum sem hafa verið send utan til rannsókna. Búist er við 300 svörum í þessari viku. Þetta kemur fram í frétt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þar segir einnig að vel gangi að koma sýnum til rannsóknar en áætlaður svartími næsta mánuðinn sé engu að síður átta vikur. „Reiknað er með að 500 sýni verði send utan á mánudaginn og öll sýni verði farin utan fyrir mánaðamót og jafnvægi komið á.“ Þess ber að geta að eftir að gengið var til samninga við Hvidovre-sjúkrahúsið í Danmörku um umræddar rannsóknir hafa forsvarsmenn heilsugæslunnar ýmist sagt að svartíminn verði tíu dagar eða þrjár til fjórar vikur. Í fréttinni segir einnig að af 1.900 sýnum hafi einungis 27 verið ófullnægjandi. Þar af voru sjö tekin af ljósmæðrum eða hjúkrunarfræðingum á heilsugæslustöðvum landsins. „Það sýnir að gæði sýnatöku hjá heilsugæslu eru mjög mikil. Þetta er í samræmi við fyrri reynslu en ljósmæður hafa í mörg ár tekið um 60% sýna hér á landi og ófullnægjandi sýni verið fá,“ segir í fréttinni. Um svör til kvenna segir eftirfarandi: „Öll svör hafa borist og verið yfirfarin þó konum hafi ekki borist svör inn á island. Haft hefur verið samband við þær konur sem þurfa frekari rannsókn eins og leghálsspeglun. Konur eiga að geta treyst því að fljótt sé brugðist við þegar niðurstöður krefjast þess þó það hafi dregist lengur en vonir stóðu til að fá svör við sýnum. Hafi ekki verið haft samband við konur má reikna með að sýni þeirra hafi verið eðlileg eða mælt verði með eftirliti eftir 6 eða 12 mánuði. Öllum konum eiga að berast niðurstöður á island.is að lokum. Vænta má styttri svartíma á næstu vikum og við erum þakklát fyrir þá þolinmæði sem konur almennt hafa sýnt gagnvart þessum breytingum.“ Boðið er upp á sérstaka svarþjónustu um krabbameinsskimanir á netspjallinu á heilsuvera.is. Skimun fyrir krabbameini Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Þar segir einnig að vel gangi að koma sýnum til rannsóknar en áætlaður svartími næsta mánuðinn sé engu að síður átta vikur. „Reiknað er með að 500 sýni verði send utan á mánudaginn og öll sýni verði farin utan fyrir mánaðamót og jafnvægi komið á.“ Þess ber að geta að eftir að gengið var til samninga við Hvidovre-sjúkrahúsið í Danmörku um umræddar rannsóknir hafa forsvarsmenn heilsugæslunnar ýmist sagt að svartíminn verði tíu dagar eða þrjár til fjórar vikur. Í fréttinni segir einnig að af 1.900 sýnum hafi einungis 27 verið ófullnægjandi. Þar af voru sjö tekin af ljósmæðrum eða hjúkrunarfræðingum á heilsugæslustöðvum landsins. „Það sýnir að gæði sýnatöku hjá heilsugæslu eru mjög mikil. Þetta er í samræmi við fyrri reynslu en ljósmæður hafa í mörg ár tekið um 60% sýna hér á landi og ófullnægjandi sýni verið fá,“ segir í fréttinni. Um svör til kvenna segir eftirfarandi: „Öll svör hafa borist og verið yfirfarin þó konum hafi ekki borist svör inn á island. Haft hefur verið samband við þær konur sem þurfa frekari rannsókn eins og leghálsspeglun. Konur eiga að geta treyst því að fljótt sé brugðist við þegar niðurstöður krefjast þess þó það hafi dregist lengur en vonir stóðu til að fá svör við sýnum. Hafi ekki verið haft samband við konur má reikna með að sýni þeirra hafi verið eðlileg eða mælt verði með eftirliti eftir 6 eða 12 mánuði. Öllum konum eiga að berast niðurstöður á island.is að lokum. Vænta má styttri svartíma á næstu vikum og við erum þakklát fyrir þá þolinmæði sem konur almennt hafa sýnt gagnvart þessum breytingum.“ Boðið er upp á sérstaka svarþjónustu um krabbameinsskimanir á netspjallinu á heilsuvera.is.
Skimun fyrir krabbameini Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent