Fimmtíu orðið fyrir ofbeldi af hendi fyrrverandi maka Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. apríl 2021 12:59 Bjarmahlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Bjarmahlíð Hundrað og tíu manns leituðu til Bjarmahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri, í fyrra samkvæmt ársskýrslu Bjarmahlíðar. Fimmtíu þolendur tilgreindu ofbeldi af hálfu fyrrverandi maka. Starfsemi Bjarmahlíðar, sem er á Akureyri, hófst vorið 2019 en Bjarmahlíð var upphaflega tveggja ára tilraunaverkefni en starfseminni hefur verið tryggt fjármagn út árið 2021. Alls leituðu hundrað og tíu einstaklingar til Bjarmahlíðar árið 2020, áttatíu og níu prósent konur og ellefu prósent karlar. Samkvæmt ársskýrslu Bjarmahlíðar sögðust fjörutíu og tvö prósent hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og fjörutíu og tvö prósent fyrir líkamlegu ofbeldi. sjötíu og níu prósent þolenda höfðu orðið fyrir andlegu ofbeldi að sögn Guðrúnar Blöndal, teymisstjóra. Guðrún Blöndal er teymisstjóri Bjarmahlíðar.Bjarmahlíð „Að kúga, niðurlægja, stjórna og meiða með orðum. Þá er verið að kasta hlutum og ógnandi hegðun. Þetta er eins og að búa á jarðsprengjusvæði, þú veist aldrei hvenær sprengjan springur,“ segir Guðrún og bætir við að flestir hafi þó orðið fyrir fleiri en einnig tegund ofbeldis. Guðrún segir að fimmtíu þolendur ofbeldis hafi tilgreint að ofbeldið hafi verið af hálfu fyrrverandi maka. „Eins og kona sem var hjá mér í gær orðaði það að hún sagði mér að hún upplifði að fyrrverandi makinn hefði ákveðið eignarhald á henni ennþá þó að sambandinu væri lokið og þetta er það sem ég er að sjá að þó að sambandinu sé lokið þá heldur ofbeldið áfram,“ segir Guðrún og nefndir dæmi um að bílar séu rispaðir eða að stanslaust sé verið að senda skilaboð og hóta. Konurnar glími við langvarandi afleiðingar. „sextíu og sex prósent þeirra sem leita til okkar að glíma við andlega sjúkdóma. Þá er það kvíði, svefnleysi og hræðsla,“ segir Guðrún. Kynferðisofbeldi Lögreglumál Akureyri Heimilisofbeldi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira
Starfsemi Bjarmahlíðar, sem er á Akureyri, hófst vorið 2019 en Bjarmahlíð var upphaflega tveggja ára tilraunaverkefni en starfseminni hefur verið tryggt fjármagn út árið 2021. Alls leituðu hundrað og tíu einstaklingar til Bjarmahlíðar árið 2020, áttatíu og níu prósent konur og ellefu prósent karlar. Samkvæmt ársskýrslu Bjarmahlíðar sögðust fjörutíu og tvö prósent hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og fjörutíu og tvö prósent fyrir líkamlegu ofbeldi. sjötíu og níu prósent þolenda höfðu orðið fyrir andlegu ofbeldi að sögn Guðrúnar Blöndal, teymisstjóra. Guðrún Blöndal er teymisstjóri Bjarmahlíðar.Bjarmahlíð „Að kúga, niðurlægja, stjórna og meiða með orðum. Þá er verið að kasta hlutum og ógnandi hegðun. Þetta er eins og að búa á jarðsprengjusvæði, þú veist aldrei hvenær sprengjan springur,“ segir Guðrún og bætir við að flestir hafi þó orðið fyrir fleiri en einnig tegund ofbeldis. Guðrún segir að fimmtíu þolendur ofbeldis hafi tilgreint að ofbeldið hafi verið af hálfu fyrrverandi maka. „Eins og kona sem var hjá mér í gær orðaði það að hún sagði mér að hún upplifði að fyrrverandi makinn hefði ákveðið eignarhald á henni ennþá þó að sambandinu væri lokið og þetta er það sem ég er að sjá að þó að sambandinu sé lokið þá heldur ofbeldið áfram,“ segir Guðrún og nefndir dæmi um að bílar séu rispaðir eða að stanslaust sé verið að senda skilaboð og hóta. Konurnar glími við langvarandi afleiðingar. „sextíu og sex prósent þeirra sem leita til okkar að glíma við andlega sjúkdóma. Þá er það kvíði, svefnleysi og hræðsla,“ segir Guðrún.
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Akureyri Heimilisofbeldi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira