Guardiola: Við spiluðum virkilega góðan leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. apríl 2021 14:31 Nóg að gera hjá Pep þessa dagana. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri toppliðs Man City, var afar yfirvegaður eftir svekkjandi tap gegn nýliðum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leeds náði 0-1 forystu en þurfti svo að leika allan síðari hálfleikinn manni færri eftir að Liam Cooper fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Við spiluðum virkilega góðan leik. Við gáfum þeim mörkin sem þeir skoruðu. Við vorum með leikinn í okkar höndum og gerum mistök sem þeir nýta vel með skyndisóknum. Svo sköpum við ekki nóg af tækifærum fyrir sóknarmennina okkar. Það er hluti af leiknum,“ sagði Guardiola í leikslok. Ferran Torres náði að jafna metin fyrir Man City þegar enn var nægur tími til taks til að ná inn sigurmarki en Leeds skapaði sér hættulegri færi á lokamínútunum. „Á síðustu 10 mínútunum fengu þeir fleiri færi en bara markið. Þeir eru snöggir og gera vel í að sækja hratt. Okkar bestu augnablik enduðu á mistökum hjá okkur og þess vegna skoruðum við ekki fleiri mörk,“ sagði Guardiola. Skammt stórra höggva á milli hjá Man City því nú bíður liðsins leikur í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Nú ætlum við að hvílast og nýta þessa tvo daga sem við höfum til að undirbúa Dortmund leikinn vel. Við eigum eftir að ákveða hvernig við viljum spila þann leik,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. apríl 2021 13:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Leeds náði 0-1 forystu en þurfti svo að leika allan síðari hálfleikinn manni færri eftir að Liam Cooper fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Við spiluðum virkilega góðan leik. Við gáfum þeim mörkin sem þeir skoruðu. Við vorum með leikinn í okkar höndum og gerum mistök sem þeir nýta vel með skyndisóknum. Svo sköpum við ekki nóg af tækifærum fyrir sóknarmennina okkar. Það er hluti af leiknum,“ sagði Guardiola í leikslok. Ferran Torres náði að jafna metin fyrir Man City þegar enn var nægur tími til taks til að ná inn sigurmarki en Leeds skapaði sér hættulegri færi á lokamínútunum. „Á síðustu 10 mínútunum fengu þeir fleiri færi en bara markið. Þeir eru snöggir og gera vel í að sækja hratt. Okkar bestu augnablik enduðu á mistökum hjá okkur og þess vegna skoruðum við ekki fleiri mörk,“ sagði Guardiola. Skammt stórra höggva á milli hjá Man City því nú bíður liðsins leikur í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Nú ætlum við að hvílast og nýta þessa tvo daga sem við höfum til að undirbúa Dortmund leikinn vel. Við eigum eftir að ákveða hvernig við viljum spila þann leik,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. apríl 2021 13:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10. apríl 2021 13:30