Í beinni: MK og MH berjast um sæti í úrslitaleik Framhaldsskólaleikanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2021 18:30 Kristján Einar Kristjánsson, Egill Ploder, Króli og Donna Cruz sjá um umfjöllun frá Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum. Seinni undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum fer fram í kvöld. Þá mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Sigurvegarinn mætir Tækniskólanum í úrslitaleiknum sem fer fram eftir viku. Tækniskólinn sigraði Verslunarskóla Íslands í fyrri undanúrslitaviðureigninni. Keppt verður í þremur tölvuleikjum: FIFA 21, Rocket League og CS:GO. Til að komast í úrslit þarf lið að fá tvö stig, eða með öðrum orðum að vinna tvær af þremur viðureignum. Í skotleiknum CS:GO eru fimm saman í liði, í fótboltakappakstursleiknum Rocket League þrír saman í liði og í fótboltaleiknum FIFA 21 eru tveir saman í liði. Í undankeppninni fékk MH samtals nítján stig en MK fimmtán. Bein útsending frá viðureign MK og MH hefst klukkan 18:30 á Stöð 2 eSport. Kristján Einar Kristjánsson lýsir og þau Egill Ploder, Króli og Donna Cruz verða sérfræðingar. Einnig má fylgjast með í beinni útsendingu á Twitch-síðu leikanna hér að neðan. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Sigurvegarinn mætir Tækniskólanum í úrslitaleiknum sem fer fram eftir viku. Tækniskólinn sigraði Verslunarskóla Íslands í fyrri undanúrslitaviðureigninni. Keppt verður í þremur tölvuleikjum: FIFA 21, Rocket League og CS:GO. Til að komast í úrslit þarf lið að fá tvö stig, eða með öðrum orðum að vinna tvær af þremur viðureignum. Í skotleiknum CS:GO eru fimm saman í liði, í fótboltakappakstursleiknum Rocket League þrír saman í liði og í fótboltaleiknum FIFA 21 eru tveir saman í liði. Í undankeppninni fékk MH samtals nítján stig en MK fimmtán. Bein útsending frá viðureign MK og MH hefst klukkan 18:30 á Stöð 2 eSport. Kristján Einar Kristjánsson lýsir og þau Egill Ploder, Króli og Donna Cruz verða sérfræðingar. Einnig má fylgjast með í beinni útsendingu á Twitch-síðu leikanna hér að neðan.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira