Baylor vann úrslitaleikinn og kom þar með í veg fyrir fullkomið tímabil Gonzaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. apríl 2021 19:30 Leikmenn Baylor fagna að leik loknum. Jamie SchwaberowCAA Photos via Getty Images Baylor Bears báru sigur úr býtum í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum er þeir unnu Gonzaga Bulldogs 86-70 í úrslitaleiknum. Gonzaga hafði ekki tapað leik á tímabilinu fyrir leikinn í nótt. Á meðan Gonzaga þurfti framlengingu til að vinna UCLA í undanúrslitum – og voru sekúndubroti frá því að þurfa aðra framlengingu – þá vann Baylor þægilegan 19 stiga sigur á Houston Cougars, 78-59. Svo virðist sem undanúrslitaleikurinn hafi setið í Gonzaga í nótt. Baylor voru einfaldlega sterkari aðilinn allan leikinn og unnu eins og áður sagði sannfærandi 16 stiga sigur. Lokatölur 86-70 og Baylor Bears því meistari í bandaríska háskólakörfuboltanum. Háskólaboltinn í Bandaríkjunum er gífurlega vinsæll og talið er að í kringum 15 til 20 milljónir hafi horft á úrslitaleikinn. Jared Butler var stigahæstur hjá Baylor með 22 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar. Þar á eftir kom MaCio Teague með 19 stig og þá skoraði Davion Mitchell – bróðir Donovan Mitchell – 15 stig ásamt því að taka sex fráköst og gefa fimm stoðsendingar. Hjá Gonzaga var það hetjan úr undanúrslitaleiknum, Jalen Suggs, sem var stigahæstur með 22 stig. Maðurinn með mottuna – Drew Timme - skoraði 12 stig, tók fimm fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. The Man.The Stache. The Texan. The Most Outstanding Player of the West Region. Drew Timme. pic.twitter.com/JF3XEkimnm— Gonzaga Basketball (@ZagMBB) March 31, 2021 Eins og áður sagði var þetta fyrsta tap Gonzaga á leiktíðinni, alls vann liðið 31 leik og tapaði aðeins einum. Baylor voru samt sem áður verðugir meistarar, þeir unnu 28 leiki og töpuðu aðeins tveimur. Liðið vann fimm af sex síðustu leikjum sínum með tíu stigum eða meira. Hér að neðan má sjá samantekt úr leiknum í nótt. Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Á meðan Gonzaga þurfti framlengingu til að vinna UCLA í undanúrslitum – og voru sekúndubroti frá því að þurfa aðra framlengingu – þá vann Baylor þægilegan 19 stiga sigur á Houston Cougars, 78-59. Svo virðist sem undanúrslitaleikurinn hafi setið í Gonzaga í nótt. Baylor voru einfaldlega sterkari aðilinn allan leikinn og unnu eins og áður sagði sannfærandi 16 stiga sigur. Lokatölur 86-70 og Baylor Bears því meistari í bandaríska háskólakörfuboltanum. Háskólaboltinn í Bandaríkjunum er gífurlega vinsæll og talið er að í kringum 15 til 20 milljónir hafi horft á úrslitaleikinn. Jared Butler var stigahæstur hjá Baylor með 22 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar. Þar á eftir kom MaCio Teague með 19 stig og þá skoraði Davion Mitchell – bróðir Donovan Mitchell – 15 stig ásamt því að taka sex fráköst og gefa fimm stoðsendingar. Hjá Gonzaga var það hetjan úr undanúrslitaleiknum, Jalen Suggs, sem var stigahæstur með 22 stig. Maðurinn með mottuna – Drew Timme - skoraði 12 stig, tók fimm fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. The Man.The Stache. The Texan. The Most Outstanding Player of the West Region. Drew Timme. pic.twitter.com/JF3XEkimnm— Gonzaga Basketball (@ZagMBB) March 31, 2021 Eins og áður sagði var þetta fyrsta tap Gonzaga á leiktíðinni, alls vann liðið 31 leik og tapaði aðeins einum. Baylor voru samt sem áður verðugir meistarar, þeir unnu 28 leiki og töpuðu aðeins tveimur. Liðið vann fimm af sex síðustu leikjum sínum með tíu stigum eða meira. Hér að neðan má sjá samantekt úr leiknum í nótt.
Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli