Þá greindist einn á landamærunum.
Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í fyrradag. Tveir þeirra voru í sóttkví við greiningu, en tveir utan sóttkvíar. Því greindust alls þrír utan sóttkvíar yfir helgina.
Samkvæmt tilkynningu almannavarna í gær er ekki búist við því að smitin utan sóttkvíar leiði til þess að fólki í sóttkví fjölgi sökum tíu manna samkomubanns.
Fréttin hefur verið uppfærð.