Solskjaer: Við vorum klaufar að gefa þetta mark Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. apríl 2021 21:47 Ole Gunnar Solskjaer fagnar sigri sinna manna í kvöld. Oli Scarff - Pool/Getty Images Ole Gunnar Solskjaer var virkilega ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. Manchester United kom til baka og vann 2-1 sigur eftir að fyrrum United maðurinn Danny Welbeck hafði komið gestunum yfir snemma leiks. „Það er alltaf erfitt að spila við Brighton,“ sagði Solskjaer eftir leikinn. „Við erum búnir að ná í góð úrslit en við höfum líka þurft að vinna fyrir þeim. Okkur tókst að finna leið í seinni hálfleik.“ Þrátt fyrir að Solskjaer hafi ekki verið neitt sérstaklega ánægður með að sjá Danny Welbeck skora gegn sínu gamla félagi þá hrósaði hann honum fyrir sína frammistöðu á tímabilinu. „Hann var í varaliðinu þegar ég þjálfaði hann. Hann hefur fullt af hæfileikum og það er frábært að sjá hann spila aftur eftir öll meiðslin sem hann hefur lent í,“ sagði Solskjaer. „Við vorum klaufar að gefa þetta mark. Dean Henderson varði vel en svo nær Welbeck þessu frákasti. Við þurftum að endurstilla okkur í hálfleik því við sköpuðum okkur ekki mikið eftir markið.“ Solskjaer hrósaði ekki bara Danny Welbeck, heldur einni sínum eigin leikmönnum. „Þetta tekur stundum tíma eftir landleikjahlé, og þá þarf kannski að kveikja á flugeldunum í hálfleik. Mason Greenwwod þarf að bæta þessum mörkum við leik sinn af því að við vitum hversu miklum hæfileikum hann býr yfir.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Enn einn endurkomusigur Manchester United Manchester United vann enn einn endurkomusigurinn þegar þeir fengu Brighton í heimsókn í kvöld, lokatölur 2-1. Marcus Rashford og Mason Greenwood skoruðu mörk heimamanna eftir að fyrrum United maðurinn Danny Welbeck hafði komið Brighton yfir. 4. apríl 2021 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
„Það er alltaf erfitt að spila við Brighton,“ sagði Solskjaer eftir leikinn. „Við erum búnir að ná í góð úrslit en við höfum líka þurft að vinna fyrir þeim. Okkur tókst að finna leið í seinni hálfleik.“ Þrátt fyrir að Solskjaer hafi ekki verið neitt sérstaklega ánægður með að sjá Danny Welbeck skora gegn sínu gamla félagi þá hrósaði hann honum fyrir sína frammistöðu á tímabilinu. „Hann var í varaliðinu þegar ég þjálfaði hann. Hann hefur fullt af hæfileikum og það er frábært að sjá hann spila aftur eftir öll meiðslin sem hann hefur lent í,“ sagði Solskjaer. „Við vorum klaufar að gefa þetta mark. Dean Henderson varði vel en svo nær Welbeck þessu frákasti. Við þurftum að endurstilla okkur í hálfleik því við sköpuðum okkur ekki mikið eftir markið.“ Solskjaer hrósaði ekki bara Danny Welbeck, heldur einni sínum eigin leikmönnum. „Þetta tekur stundum tíma eftir landleikjahlé, og þá þarf kannski að kveikja á flugeldunum í hálfleik. Mason Greenwwod þarf að bæta þessum mörkum við leik sinn af því að við vitum hversu miklum hæfileikum hann býr yfir.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Enn einn endurkomusigur Manchester United Manchester United vann enn einn endurkomusigurinn þegar þeir fengu Brighton í heimsókn í kvöld, lokatölur 2-1. Marcus Rashford og Mason Greenwood skoruðu mörk heimamanna eftir að fyrrum United maðurinn Danny Welbeck hafði komið Brighton yfir. 4. apríl 2021 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Enn einn endurkomusigur Manchester United Manchester United vann enn einn endurkomusigurinn þegar þeir fengu Brighton í heimsókn í kvöld, lokatölur 2-1. Marcus Rashford og Mason Greenwood skoruðu mörk heimamanna eftir að fyrrum United maðurinn Danny Welbeck hafði komið Brighton yfir. 4. apríl 2021 20:30