Segir ekki miklar líkur á því að Man City fjárfesti í framherja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2021 10:45 Pep segir ekki miklar líkur á því að Manchester City splæsi í framherja í sumar. EPA-EFE/Tibor Illyes Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, sagði mögulegt að félagið myndi ekki kaupa framherja í sumar til að fylla í skarð Sergio Agüero en samningur hans rennur út í sumar. Pep var spurður út í framherjamál liðsins á blaðamannafundi í gær en enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. City-liðið hefur orðað við hvern sóknarmanninn á fætur öðrum undanfarnar vikur en Pep virðist loksins hafa ástæðu til að spila án framherja á næstu leiktíð. Pep on buying a striker @ManCity: In the moment, if you ask me honestly - and always I m honest here - what is going to happen? This is not going to happen. But you know the market, and the clubs, so I don t know. All the clubs are struggling and we are not an exception. — Simon Stone (@sistoney67) April 2, 2021 „Við erum með nóg af leikmönnum í leikmannahópi okkar og eigum efnilega leikmenn í akademíunni. Eins og staðan er í dag eru ekki miklar líkur á að við fjárfestum í framherja fyrir næsta tímabili. Miðað við verðmiðana á þessum leikmönnum þá höfum við ekki efni á því. Lið eiga í fjárhagsvandræðum út af kórónufaraldrinum og við erum þar á meðal,“ sagði Pep til að mynda. „Við erum með Gabriel Jesus í okkar röðum og Ferran Torres hefur spilað frábærlega í þessari stöðu það sem af er tímabili. Svo spilum við oft án eiginlegs framherja. Ég veit ekki hvað gerist en eins og staðan er í dag er það ekki líklegt,“ sagði Pep einnig um möguleg framherjakaup Manchester City. Það verður að koma í ljós hvað gerist en Lionel nokkur Messi rennur út á samning í sumar eins og staðan er í dag. Þó hann sé ekki eiginlegur framherji væri hann líklega fullkominn sem „fremsti maður“ í þessu ótrúlega leikkerfi sem Pep hefur smíðað hjá City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Pep var spurður út í framherjamál liðsins á blaðamannafundi í gær en enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. City-liðið hefur orðað við hvern sóknarmanninn á fætur öðrum undanfarnar vikur en Pep virðist loksins hafa ástæðu til að spila án framherja á næstu leiktíð. Pep on buying a striker @ManCity: In the moment, if you ask me honestly - and always I m honest here - what is going to happen? This is not going to happen. But you know the market, and the clubs, so I don t know. All the clubs are struggling and we are not an exception. — Simon Stone (@sistoney67) April 2, 2021 „Við erum með nóg af leikmönnum í leikmannahópi okkar og eigum efnilega leikmenn í akademíunni. Eins og staðan er í dag eru ekki miklar líkur á að við fjárfestum í framherja fyrir næsta tímabili. Miðað við verðmiðana á þessum leikmönnum þá höfum við ekki efni á því. Lið eiga í fjárhagsvandræðum út af kórónufaraldrinum og við erum þar á meðal,“ sagði Pep til að mynda. „Við erum með Gabriel Jesus í okkar röðum og Ferran Torres hefur spilað frábærlega í þessari stöðu það sem af er tímabili. Svo spilum við oft án eiginlegs framherja. Ég veit ekki hvað gerist en eins og staðan er í dag er það ekki líklegt,“ sagði Pep einnig um möguleg framherjakaup Manchester City. Það verður að koma í ljós hvað gerist en Lionel nokkur Messi rennur út á samning í sumar eins og staðan er í dag. Þó hann sé ekki eiginlegur framherji væri hann líklega fullkominn sem „fremsti maður“ í þessu ótrúlega leikkerfi sem Pep hefur smíðað hjá City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira