Eins og verið sé að „sópa málinu undir teppi og kæfa umræðu“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 2. apríl 2021 18:30 Erna Bjarnadóttir, stofnandi Facebook-hópsins Aðför að heilsu kvenna, segir að sér finnist eins og verið sé að reyna að sópa málinu undir teppi og stöðva umræðu. Vísir Kona í áhættuhópi sem greindist með HPV veiruna í krabbameinsskimun hefur nú beðið í fjóra mánuði eftir að fá niðurstöðu úr seinni sýnatöku. Hátt í fjórtán þúsund manns hafa skráð sig í Facebookhópinn Aðför að heilsu kvenna. Um áramótin tók heilsugæslan við leghálsskimun af Krabbameinsfélaginu og var þá ýmislegt ófrágengið. Dönsk rannsóknarstofa greinir nú sýni frá Íslandi en ekki hafði verið gengið frá samningum við stofuna og þá var tölvukerfið ekki klárt. Ákvörðunin um að láta greina sýnin í Danmörku hefur sætt gagnrýni og hefur fagfélag lækna meðal annars lýst henni sem aðför að heilsu kvenna. Mikill áhugi á málinu Erna Bjarnadóttir, stofnaði Facebook-hópinn Aðför að heilsu kvenna í lok febrúar – eftir að hafa áttað sig á því að fjöldi kvenna væru í þeirri stöðu að bíða í marga mánuði eftir að fá niðurstöðu úr leghálssýnatöku. Erna stofnaði Facebook-hópinn Aðför að heilsu kvenna eftir að hafa áttað sig á því hve margar konur væru í þeirri stöðu að bíða í marga mánuði eftir að fá niðurstöðu úr leghálssýnatöku.Vísir/Egill „Og í dag eru komnir hátt í 13.500 manns í hópinn sem sýnir þennan almenna áhuga á málinu og hversu stórt og alvarlegt þetta mál er,“ segir Erna. Frænka Ernu, Margrét Hildur Ríkharðsdóttir, er í áhættuhópi þar sem hún hefur þurft að fara í keiluskurð. Hún fór í sýnatöku í nóvember, áður en skimun var færð yfir til heilsugæslunnar um áramót. Sýnið fór á flakk áður en það var sent til Danmerkur til greiningar. Í lok febrúar kom loks í ljós að í sýninu greindist HPV veita og hún boðuð í aðra sýnatöku. „Ég reyni að bóka mér tíma hjá heilsugæslunni en gat ekki fengið tíma fyrr en eftir fjórar vikur. Þarna voru liðnir þrír mánuðir frá því ég fór fyrst í sýnatöku,“ segir Margrét. Hefur beðið í fjóra mánuði eftir niðurstöðu Margrét fékk tíma hjá kvensjúkdómalækni þann 1. mars og bíður enn eftir niðurstöðu. „Þannig að ég er búin að bíða í fjóra mánuði eftir þessu og ég veit ekkert hvar sýnið mitt er,“ segir Margrét. „Hvar í veröldinni. Er það í Danmörku eða í flugvél einhvers staðar eða hvar það er þannig maður er orðin óþreyjufullur,“ segir Margrét. Þegar hún hringi í heilsugæsluna sé henni sagt að vera þolinmóð. „Þú segir ekki við konu sem er búin að bíða í fjóra mánuði og fara í keiluskurð , verandi með HPV veiruna að vera þolinmóð,“ segir Margrét. Margrét Hildur Ríkharðsdóttir hefur beðið í fjóra mánuði eftir niðurstöðu úr sýnatöku. Hún er í áhættuhópi þar sem hún hefur þurft að fara í keiluskurð.Vísir/Egill Sýni sent út eftir helgi sem tekið var í nóvember Fjölmargar konur séu í sömu stöðu. Þær taka dæmi um konu sem hefur greinst þrisvar með krabbamein, og fór í sýnatöku 27. nóvember, sem bíður enn eftir niðurstöðu. „Og í gær fær hún þær upplýsingar, eftir að hafa sjálf grennslast fyrir um hvar sýnið hennar sé, að það fari út á mánudaginn,“ segir Erna. „Þú ert alltaf að hugsa um þetta og alltaf að spá í þessu. Hvað ef? Hvað ef það gerist eitthvað? Þannig já, mér líður ekki vel,“ segir Margrét. „Hvað á ég að bíða lengi eftir svörum. Ég get ekki gert neitt. Ég get ekkert hringt. Ég get ekkert gert. Ég get ekki farið. Ég þarf bara að bíða eftir svörum frá þessu fólki og þetta fólk er ekki að gera neitt,“ segir Margrét. „Ég held að okkur finnist að það sé verið að reyna sópa málinu undir teppi og reyna að kæfa umræðu um þetta þangað til að þetta verður komið í lag í þessu ferli til Danmerkur,“ segir Erna. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Heilsugæsla Tengdar fréttir Orð gegn orði og óljóst hve biðin er löng Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir heilsugæsluna aldrei hafa fengið þau svör að rannsóknir á leghálssýnum væru útboðsskyldar. Þetta gengur þvert á fullyrðingar Kristjáns Oddssonar, verkefnastjóra Samhæfingarstöðvar krabbameinsskimana. 30. mars 2021 12:31 Leitarstöð KÍ: In memoriam Að skima fyrir sjúkdómum er vandasamt verk og getur iðulega leitt til of eða vangreiningar, ef ekki er rétt á málum haldið. 29. mars 2021 10:30 „Af hverju vill heilbrigðisráðherra ekki þetta ferli?“ spyrja fæðinga- og kvensjúkdómalæknar „Ef leghálsskimunarsýni íslenskra kvenna væru unnin hérlendis myndu þau vera send beint inn á rannsóknarstofu Landspítalans frá sýnatökuaðilanum. Svarið við HPV fengist á 1-2 dögum og færist þá beint inn í rafræna skrá þar sem sýnatökuaðili sér svarið.“ 27. mars 2021 15:02 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Sjá meira
Um áramótin tók heilsugæslan við leghálsskimun af Krabbameinsfélaginu og var þá ýmislegt ófrágengið. Dönsk rannsóknarstofa greinir nú sýni frá Íslandi en ekki hafði verið gengið frá samningum við stofuna og þá var tölvukerfið ekki klárt. Ákvörðunin um að láta greina sýnin í Danmörku hefur sætt gagnrýni og hefur fagfélag lækna meðal annars lýst henni sem aðför að heilsu kvenna. Mikill áhugi á málinu Erna Bjarnadóttir, stofnaði Facebook-hópinn Aðför að heilsu kvenna í lok febrúar – eftir að hafa áttað sig á því að fjöldi kvenna væru í þeirri stöðu að bíða í marga mánuði eftir að fá niðurstöðu úr leghálssýnatöku. Erna stofnaði Facebook-hópinn Aðför að heilsu kvenna eftir að hafa áttað sig á því hve margar konur væru í þeirri stöðu að bíða í marga mánuði eftir að fá niðurstöðu úr leghálssýnatöku.Vísir/Egill „Og í dag eru komnir hátt í 13.500 manns í hópinn sem sýnir þennan almenna áhuga á málinu og hversu stórt og alvarlegt þetta mál er,“ segir Erna. Frænka Ernu, Margrét Hildur Ríkharðsdóttir, er í áhættuhópi þar sem hún hefur þurft að fara í keiluskurð. Hún fór í sýnatöku í nóvember, áður en skimun var færð yfir til heilsugæslunnar um áramót. Sýnið fór á flakk áður en það var sent til Danmerkur til greiningar. Í lok febrúar kom loks í ljós að í sýninu greindist HPV veita og hún boðuð í aðra sýnatöku. „Ég reyni að bóka mér tíma hjá heilsugæslunni en gat ekki fengið tíma fyrr en eftir fjórar vikur. Þarna voru liðnir þrír mánuðir frá því ég fór fyrst í sýnatöku,“ segir Margrét. Hefur beðið í fjóra mánuði eftir niðurstöðu Margrét fékk tíma hjá kvensjúkdómalækni þann 1. mars og bíður enn eftir niðurstöðu. „Þannig að ég er búin að bíða í fjóra mánuði eftir þessu og ég veit ekkert hvar sýnið mitt er,“ segir Margrét. „Hvar í veröldinni. Er það í Danmörku eða í flugvél einhvers staðar eða hvar það er þannig maður er orðin óþreyjufullur,“ segir Margrét. Þegar hún hringi í heilsugæsluna sé henni sagt að vera þolinmóð. „Þú segir ekki við konu sem er búin að bíða í fjóra mánuði og fara í keiluskurð , verandi með HPV veiruna að vera þolinmóð,“ segir Margrét. Margrét Hildur Ríkharðsdóttir hefur beðið í fjóra mánuði eftir niðurstöðu úr sýnatöku. Hún er í áhættuhópi þar sem hún hefur þurft að fara í keiluskurð.Vísir/Egill Sýni sent út eftir helgi sem tekið var í nóvember Fjölmargar konur séu í sömu stöðu. Þær taka dæmi um konu sem hefur greinst þrisvar með krabbamein, og fór í sýnatöku 27. nóvember, sem bíður enn eftir niðurstöðu. „Og í gær fær hún þær upplýsingar, eftir að hafa sjálf grennslast fyrir um hvar sýnið hennar sé, að það fari út á mánudaginn,“ segir Erna. „Þú ert alltaf að hugsa um þetta og alltaf að spá í þessu. Hvað ef? Hvað ef það gerist eitthvað? Þannig já, mér líður ekki vel,“ segir Margrét. „Hvað á ég að bíða lengi eftir svörum. Ég get ekki gert neitt. Ég get ekkert hringt. Ég get ekkert gert. Ég get ekki farið. Ég þarf bara að bíða eftir svörum frá þessu fólki og þetta fólk er ekki að gera neitt,“ segir Margrét. „Ég held að okkur finnist að það sé verið að reyna sópa málinu undir teppi og reyna að kæfa umræðu um þetta þangað til að þetta verður komið í lag í þessu ferli til Danmerkur,“ segir Erna.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Heilsugæsla Tengdar fréttir Orð gegn orði og óljóst hve biðin er löng Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir heilsugæsluna aldrei hafa fengið þau svör að rannsóknir á leghálssýnum væru útboðsskyldar. Þetta gengur þvert á fullyrðingar Kristjáns Oddssonar, verkefnastjóra Samhæfingarstöðvar krabbameinsskimana. 30. mars 2021 12:31 Leitarstöð KÍ: In memoriam Að skima fyrir sjúkdómum er vandasamt verk og getur iðulega leitt til of eða vangreiningar, ef ekki er rétt á málum haldið. 29. mars 2021 10:30 „Af hverju vill heilbrigðisráðherra ekki þetta ferli?“ spyrja fæðinga- og kvensjúkdómalæknar „Ef leghálsskimunarsýni íslenskra kvenna væru unnin hérlendis myndu þau vera send beint inn á rannsóknarstofu Landspítalans frá sýnatökuaðilanum. Svarið við HPV fengist á 1-2 dögum og færist þá beint inn í rafræna skrá þar sem sýnatökuaðili sér svarið.“ 27. mars 2021 15:02 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Sjá meira
Orð gegn orði og óljóst hve biðin er löng Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir heilsugæsluna aldrei hafa fengið þau svör að rannsóknir á leghálssýnum væru útboðsskyldar. Þetta gengur þvert á fullyrðingar Kristjáns Oddssonar, verkefnastjóra Samhæfingarstöðvar krabbameinsskimana. 30. mars 2021 12:31
Leitarstöð KÍ: In memoriam Að skima fyrir sjúkdómum er vandasamt verk og getur iðulega leitt til of eða vangreiningar, ef ekki er rétt á málum haldið. 29. mars 2021 10:30
„Af hverju vill heilbrigðisráðherra ekki þetta ferli?“ spyrja fæðinga- og kvensjúkdómalæknar „Ef leghálsskimunarsýni íslenskra kvenna væru unnin hérlendis myndu þau vera send beint inn á rannsóknarstofu Landspítalans frá sýnatökuaðilanum. Svarið við HPV fengist á 1-2 dögum og færist þá beint inn í rafræna skrá þar sem sýnatökuaðili sér svarið.“ 27. mars 2021 15:02