Dujshebaev fékk sex leikja bann fyrir æðiskast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 12:01 Talant Dujshebaev er mikill skaphundur. epa/Piotr Polak Talant Dujshebaev, þjálfari Sigvalda Guðjónssonar og Hauks Þrastarsonar hjá Kielce, hefur verið dæmdur í sex leikja bann í pólsku bikarkeppninni fyrir framkomu sína í leik gegn Wisla Plock fyrr í þessum mánuði. Þá fékk Dujshebaev væna sekt. Leikurinn gegn Wisla Plock var í undanúrslitum pólsku bikarkeppninnar. Dujshebaev reiddist mjög eftir að brotið var á syni hans, Daniel. Þjálfarinn reifst og skammaðist og lét bæði dómara leiksins og eftirlitsmann heyra það. Dujshebaev fékk rautt spjald fyrir og þurfti að fá sér sæti í stúkunni. Þar hélt hann áfram mótmælum allt þar til leik lauk. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Trwa " w i t a Wojna" Ta ant Dujszebajew pokaza co znaczy gor ca krew #tvpsport Mecz @kielcehandball @SPRWisla ogl dajcie tu https://t.co/2BLFL6athY pic.twitter.com/eBX0D2OjEl— TVP SPORT (@sport_tvppl) March 18, 2021 Kielce vann leikinn, 29-27, en Sigvaldi skoraði þrjú mörk í honum. Haukur er enn frá vegna meiðsla. Dujshebaev stýrir Kielce ekki gegn Tarnów í úrslitaleik bikarkeppninnar þar sem pólska handknattleikssambandið hefur dæmt hann í sex leikja bann í bikarkeppninni. Þá fékk hann hundrað þúsund króna sekt. Handbolti.is greindi frá. Dujshebaev hefur stýrt Kielce síðan 2014 og gert liðið fimm sinnum að pólskum meisturum. Þá vann Kielce Meistaradeild Evrópu 2016. Tveir synir Dujshebaevs leika með Kielce, áðurnefndur Daniel og eldri bróðir hans, Alex. Þeir eru báðir í spænska landsliðinu. Pólski handboltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Leikurinn gegn Wisla Plock var í undanúrslitum pólsku bikarkeppninnar. Dujshebaev reiddist mjög eftir að brotið var á syni hans, Daniel. Þjálfarinn reifst og skammaðist og lét bæði dómara leiksins og eftirlitsmann heyra það. Dujshebaev fékk rautt spjald fyrir og þurfti að fá sér sæti í stúkunni. Þar hélt hann áfram mótmælum allt þar til leik lauk. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Trwa " w i t a Wojna" Ta ant Dujszebajew pokaza co znaczy gor ca krew #tvpsport Mecz @kielcehandball @SPRWisla ogl dajcie tu https://t.co/2BLFL6athY pic.twitter.com/eBX0D2OjEl— TVP SPORT (@sport_tvppl) March 18, 2021 Kielce vann leikinn, 29-27, en Sigvaldi skoraði þrjú mörk í honum. Haukur er enn frá vegna meiðsla. Dujshebaev stýrir Kielce ekki gegn Tarnów í úrslitaleik bikarkeppninnar þar sem pólska handknattleikssambandið hefur dæmt hann í sex leikja bann í bikarkeppninni. Þá fékk hann hundrað þúsund króna sekt. Handbolti.is greindi frá. Dujshebaev hefur stýrt Kielce síðan 2014 og gert liðið fimm sinnum að pólskum meisturum. Þá vann Kielce Meistaradeild Evrópu 2016. Tveir synir Dujshebaevs leika með Kielce, áðurnefndur Daniel og eldri bróðir hans, Alex. Þeir eru báðir í spænska landsliðinu.
Pólski handboltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira