Dujshebaev fékk sex leikja bann fyrir æðiskast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 12:01 Talant Dujshebaev er mikill skaphundur. epa/Piotr Polak Talant Dujshebaev, þjálfari Sigvalda Guðjónssonar og Hauks Þrastarsonar hjá Kielce, hefur verið dæmdur í sex leikja bann í pólsku bikarkeppninni fyrir framkomu sína í leik gegn Wisla Plock fyrr í þessum mánuði. Þá fékk Dujshebaev væna sekt. Leikurinn gegn Wisla Plock var í undanúrslitum pólsku bikarkeppninnar. Dujshebaev reiddist mjög eftir að brotið var á syni hans, Daniel. Þjálfarinn reifst og skammaðist og lét bæði dómara leiksins og eftirlitsmann heyra það. Dujshebaev fékk rautt spjald fyrir og þurfti að fá sér sæti í stúkunni. Þar hélt hann áfram mótmælum allt þar til leik lauk. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Trwa " w i t a Wojna" Ta ant Dujszebajew pokaza co znaczy gor ca krew #tvpsport Mecz @kielcehandball @SPRWisla ogl dajcie tu https://t.co/2BLFL6athY pic.twitter.com/eBX0D2OjEl— TVP SPORT (@sport_tvppl) March 18, 2021 Kielce vann leikinn, 29-27, en Sigvaldi skoraði þrjú mörk í honum. Haukur er enn frá vegna meiðsla. Dujshebaev stýrir Kielce ekki gegn Tarnów í úrslitaleik bikarkeppninnar þar sem pólska handknattleikssambandið hefur dæmt hann í sex leikja bann í bikarkeppninni. Þá fékk hann hundrað þúsund króna sekt. Handbolti.is greindi frá. Dujshebaev hefur stýrt Kielce síðan 2014 og gert liðið fimm sinnum að pólskum meisturum. Þá vann Kielce Meistaradeild Evrópu 2016. Tveir synir Dujshebaevs leika með Kielce, áðurnefndur Daniel og eldri bróðir hans, Alex. Þeir eru báðir í spænska landsliðinu. Pólski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Leikurinn gegn Wisla Plock var í undanúrslitum pólsku bikarkeppninnar. Dujshebaev reiddist mjög eftir að brotið var á syni hans, Daniel. Þjálfarinn reifst og skammaðist og lét bæði dómara leiksins og eftirlitsmann heyra það. Dujshebaev fékk rautt spjald fyrir og þurfti að fá sér sæti í stúkunni. Þar hélt hann áfram mótmælum allt þar til leik lauk. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Trwa " w i t a Wojna" Ta ant Dujszebajew pokaza co znaczy gor ca krew #tvpsport Mecz @kielcehandball @SPRWisla ogl dajcie tu https://t.co/2BLFL6athY pic.twitter.com/eBX0D2OjEl— TVP SPORT (@sport_tvppl) March 18, 2021 Kielce vann leikinn, 29-27, en Sigvaldi skoraði þrjú mörk í honum. Haukur er enn frá vegna meiðsla. Dujshebaev stýrir Kielce ekki gegn Tarnów í úrslitaleik bikarkeppninnar þar sem pólska handknattleikssambandið hefur dæmt hann í sex leikja bann í bikarkeppninni. Þá fékk hann hundrað þúsund króna sekt. Handbolti.is greindi frá. Dujshebaev hefur stýrt Kielce síðan 2014 og gert liðið fimm sinnum að pólskum meisturum. Þá vann Kielce Meistaradeild Evrópu 2016. Tveir synir Dujshebaevs leika með Kielce, áðurnefndur Daniel og eldri bróðir hans, Alex. Þeir eru báðir í spænska landsliðinu.
Pólski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira