Meiðsli og engir áhorfendur á Anfield ástæðan fyrir slöku gengi Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2021 20:16 Trent Alexander Arnold á tómlegum Anfield. John Powell/Liverpool FC Adam Lallana, fyrrum leikmaður Liverpool og nú leikmaður Brighton, segir að engir áhorfendur og meiðsli séu ástæðan fyrir því að Liverpool tekst ekki að verja enska titilinn. Lallana var í Liverpool liðinu á síðustu leiktíð sem varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár en skipti svo yfir til Brighton í sumar eftir sex ár á Anfield. Liverpool er 25 stigum á eftir toppliði Man. City og á litlan sem engan möguleika á enska meistaratitlinum. „Ég held að ástæðuna fyrir þessu sjái allir,“ sagði Lallana í samtali við talkSPORT og hélt áfram: „Þetta er öðruvísi tímabil og annað Covid tímabil. Án stuðningsmanna og það vita allir hversu mikil áhrif stuðningsmennirnir hafa á Anfield.“ Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip hafa verið á meðal þeirra sem hafa glímt við meiðsli og Lallana segir að það hafi spilað sinn þátt í genginu. „Þeir hafa líkt lent í meiðslum og það er ekki hægt að fela sig á bak við það. Þetta er ekki afsökun. Þeir eru með fullt af leikmönnum og ég tala reglulega við þá.“ „Þeir nota þetta ekki sem afsökun en ég held að þetta séu ástæðurnar fyrir því að þeir hafi lent í vandræðum á þessari leiiktíð,“ sagði Lallana. Adam Lallana puts Liverpool's failed Premier League title defence down to injuries and lack of fans at Anfield https://t.co/Bec8ZipEpB— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2021 Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Lallana var í Liverpool liðinu á síðustu leiktíð sem varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár en skipti svo yfir til Brighton í sumar eftir sex ár á Anfield. Liverpool er 25 stigum á eftir toppliði Man. City og á litlan sem engan möguleika á enska meistaratitlinum. „Ég held að ástæðuna fyrir þessu sjái allir,“ sagði Lallana í samtali við talkSPORT og hélt áfram: „Þetta er öðruvísi tímabil og annað Covid tímabil. Án stuðningsmanna og það vita allir hversu mikil áhrif stuðningsmennirnir hafa á Anfield.“ Virgil van Dijk, Joe Gomez og Joel Matip hafa verið á meðal þeirra sem hafa glímt við meiðsli og Lallana segir að það hafi spilað sinn þátt í genginu. „Þeir hafa líkt lent í meiðslum og það er ekki hægt að fela sig á bak við það. Þetta er ekki afsökun. Þeir eru með fullt af leikmönnum og ég tala reglulega við þá.“ „Þeir nota þetta ekki sem afsökun en ég held að þetta séu ástæðurnar fyrir því að þeir hafi lent í vandræðum á þessari leiiktíð,“ sagði Lallana. Adam Lallana puts Liverpool's failed Premier League title defence down to injuries and lack of fans at Anfield https://t.co/Bec8ZipEpB— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2021
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira