„Allt of auðvelt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2021 07:01 Úr leiknum í gær. Chris Ricco/Getty Danska U21 árs landsliðið er komið skrefi nær því að vinna riðilinn á EM í Ungverjalandi eftir 2-0 sigurinn á Íslandi í dag. Danskir fjölmiðlar fjölluðu eðlilega um leikinn í gær og þetta má meðal annars finna í umfjöllun BT um leikinn. „Allt of auðvelt,“ var fyrsta setningin í umfjöllun Frederik Gernigon um leikinn áður en hann hélt áfram: „Svona myndi danska liðið aldrei lýsa leiknum gegn Íslandi en raunveruleikinn er sá að Danmark stýrði leiknum gegn tömdu íslensku liði.“ „Þess vegna varð þetta öruggur 2-0 sigur Danmerkur með mörkum snemma leiks af Gustav Isaksen og Mads Bech Sørensen.“ „Markvörðurinn Oliver Christensen braut klaufalega af sér en bjargaði því sjálfur. Þar fyrir utan átti Ísland eitt gott færi og voru 32% með boltann,“ sagði í umsögninni. Danir mæta Rússum í lokaumferðinni á miðvikudaginn en Ísland mætir á sama tíma Frökkum og reynir að næla í sín fyrstu stig í keppninni. 🇮🇸 🆚 🇩🇰🏟 Gyirmóti Stadion #U21EURO | #ISLDEN— UEFA U21 EURO (@UEFAUnder21) March 28, 2021 EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Danskir fjölmiðlar fjölluðu eðlilega um leikinn í gær og þetta má meðal annars finna í umfjöllun BT um leikinn. „Allt of auðvelt,“ var fyrsta setningin í umfjöllun Frederik Gernigon um leikinn áður en hann hélt áfram: „Svona myndi danska liðið aldrei lýsa leiknum gegn Íslandi en raunveruleikinn er sá að Danmark stýrði leiknum gegn tömdu íslensku liði.“ „Þess vegna varð þetta öruggur 2-0 sigur Danmerkur með mörkum snemma leiks af Gustav Isaksen og Mads Bech Sørensen.“ „Markvörðurinn Oliver Christensen braut klaufalega af sér en bjargaði því sjálfur. Þar fyrir utan átti Ísland eitt gott færi og voru 32% með boltann,“ sagði í umsögninni. Danir mæta Rússum í lokaumferðinni á miðvikudaginn en Ísland mætir á sama tíma Frökkum og reynir að næla í sín fyrstu stig í keppninni. 🇮🇸 🆚 🇩🇰🏟 Gyirmóti Stadion #U21EURO | #ISLDEN— UEFA U21 EURO (@UEFAUnder21) March 28, 2021
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira