Koma Sveindísar Jane sögð vera þriðju bestu félagaskiptin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 11:01 Sveindís Jane Jónsdóttir er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Hún er aðeins nítján ára gömul en heldur upp á tvítugsafmælið sitt í suamr. Vísir/Vilhelm Tvær íslenskar landsliðskonur eru á nýjum lista yfir bestu félagaskiptin fyrir komandi tímabil í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikmennirnir sem um ræðir eru þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir eru báðar að koma til Svíþjóðar úr Pepsi Max deildinni. Sveindís Jane og Hallbera eru í hópi fjölmargra íslenska knattspyrnukvenna sem hafa farið í víking eftir síðasta sumar. Það er mikið búist við af þeim tveimur í Svíþjóð. 15. Hallbera Gísladóttir AIKIsländska backstjärnan blir en viktig kugge i AIK, kan möjligtvis ha seriens bästa vänsterfot. Perfekta inlägg vilket blir ett stort vapen när det kommer till fasta situationer. Man vet vad man får med Gísladóttir på vänsterbackspositionen. pic.twitter.com/GW3GFhZp7D— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 24, 2021 Koma Hallberu til AIK frá Val þykja vera fimmtándu bestu félagsskiptin. „Hún er mögulega með besta vinstri fót deildarinnar. Hún getur spilað mikilvægt hlutverk í föstum leikatriðum. Þú veist hvað þú færð með Hallberu í vinstri bakverði," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir því að setja Hallberu í fimmtánda sætið. Sveindís Jane Jónsdóttir, sem varð Íslandsmeistari með Breiðabliki á síðustu leiktíð, er hins vegar mun ofar eða í þriðja sætinu. Sveindís Jane samdi við þýska stórliðið Wolfsburg en Þjóðverjarnir lánuðu hana strax til Kristianstad. 3. Sveindís Jane Jónsdóttir Kristianstad Supertalangen som redan nu tillhör kategorin en av seriens vassaste spelare ansluter på lån och hon kommer bli livsviktig för fjolårets succélag. Isländskan är snabb, har otäckt långa inkast och är säkerheten själv i avsluten. pic.twitter.com/D3MqVG08QN— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 25, 2021 „Gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður sem er nú kominn í hóp með fljótustu leikmönnum deildarinnar. Hún kemur á láni og verður verður mikilvæg fyrir félagið sem náði frábærum árangri á síðustu leiktíð. Íslendingurinn er fljót, tekur löng innköst og hefur sjálfstraust til að klára færin," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir vali hennar. Sveindís Jane var með 14 mörk og 12 stoðsendingar á fyrsta og eina tímabili sínu með Breiðabliki á síðasta ári og fékk í framhaldinu sín fyrstu tækifæri með A-landsliðinu þar sem hún skoraði tvö mörk í fyrsta leik. Bestu tvö félagsskiptin þykja koma Johanna Rytting Kaneryd til BK Häcken frá Rosengård og númer tvö er koma Olivia Schough til Rosengård frá Djurgården. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira
Leikmennirnir sem um ræðir eru þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir eru báðar að koma til Svíþjóðar úr Pepsi Max deildinni. Sveindís Jane og Hallbera eru í hópi fjölmargra íslenska knattspyrnukvenna sem hafa farið í víking eftir síðasta sumar. Það er mikið búist við af þeim tveimur í Svíþjóð. 15. Hallbera Gísladóttir AIKIsländska backstjärnan blir en viktig kugge i AIK, kan möjligtvis ha seriens bästa vänsterfot. Perfekta inlägg vilket blir ett stort vapen när det kommer till fasta situationer. Man vet vad man får med Gísladóttir på vänsterbackspositionen. pic.twitter.com/GW3GFhZp7D— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 24, 2021 Koma Hallberu til AIK frá Val þykja vera fimmtándu bestu félagsskiptin. „Hún er mögulega með besta vinstri fót deildarinnar. Hún getur spilað mikilvægt hlutverk í föstum leikatriðum. Þú veist hvað þú færð með Hallberu í vinstri bakverði," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir því að setja Hallberu í fimmtánda sætið. Sveindís Jane Jónsdóttir, sem varð Íslandsmeistari með Breiðabliki á síðustu leiktíð, er hins vegar mun ofar eða í þriðja sætinu. Sveindís Jane samdi við þýska stórliðið Wolfsburg en Þjóðverjarnir lánuðu hana strax til Kristianstad. 3. Sveindís Jane Jónsdóttir Kristianstad Supertalangen som redan nu tillhör kategorin en av seriens vassaste spelare ansluter på lån och hon kommer bli livsviktig för fjolårets succélag. Isländskan är snabb, har otäckt långa inkast och är säkerheten själv i avsluten. pic.twitter.com/D3MqVG08QN— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 25, 2021 „Gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður sem er nú kominn í hóp með fljótustu leikmönnum deildarinnar. Hún kemur á láni og verður verður mikilvæg fyrir félagið sem náði frábærum árangri á síðustu leiktíð. Íslendingurinn er fljót, tekur löng innköst og hefur sjálfstraust til að klára færin," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir vali hennar. Sveindís Jane var með 14 mörk og 12 stoðsendingar á fyrsta og eina tímabili sínu með Breiðabliki á síðasta ári og fékk í framhaldinu sín fyrstu tækifæri með A-landsliðinu þar sem hún skoraði tvö mörk í fyrsta leik. Bestu tvö félagsskiptin þykja koma Johanna Rytting Kaneryd til BK Häcken frá Rosengård og númer tvö er koma Olivia Schough til Rosengård frá Djurgården.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira