Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Rússum: Kolbeinn bakvörður og Ísak á kantinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2021 15:41 Ísak Bergmann Jóhannesson er í byrjunarliði U-21 árs landsliðsins gegn Rússum. vísir/vilhelm Davíð Snorri Jónasson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska U-21 árs landsliðsins fyrir leikinn gegn Rússlandi í C-riðli Evrópumótsins í dag. Það sem vekur kannski helst athygli í byrjunarliði Íslands er að miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson leikur í stöðu hægri bakvarðar. Alfons Sampsted leysti hana í undankeppni EM en hann er í A-landsliðshópnum og verður ekki með á EM. Hinn eftirsótti Ísak Bergmann Jóhannesson er í byrjunarliðinu og leikur á hægri kantinum. Fyrirliðinn Jón Dagur Þorsteinsson er á vinstri kantinum og Sveinn Aron Guðjohnsen í fremstu víglínu. Hvorki Andri Fannar Baldursson né Valgeir Lunddal Friðriksson, sem hafa glímt við meiðsli, eru í byrjunarliðinu sem má sjá hér fyrir neðan. Byrjunarlið U21 karla gegn Rússlandi í fyrsta leik liðsins á EM 2021!Leikurinn er í beinni útsendingu á @ruvithrottir kl. 17:00!Our starting lineup for our first game at EURO 2021!#fyririsland pic.twitter.com/j147qtKWWo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2021 Kolbeinn Finnsson, sem var í stóru hlutverki í undankeppninni, byrjar á bekknum sem og Mikael Neville Anderson sem hefur bæði spilað með A- og U-21 árs landsliðunum undanfarin misseri. Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er á miðjunni ásamt Alex Þór Haukssyni og Willum Þór Willumssyni. Ari Leifsson og Róbert Orri Þorkelsson standa vaktina í miðri vörninni, Hörður Ingi Gunnarsson er vinstri bakvörður og Patrik Sigurður Gunnarsson í markinu. Leikur Íslands og Rússlands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Það sem vekur kannski helst athygli í byrjunarliði Íslands er að miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson leikur í stöðu hægri bakvarðar. Alfons Sampsted leysti hana í undankeppni EM en hann er í A-landsliðshópnum og verður ekki með á EM. Hinn eftirsótti Ísak Bergmann Jóhannesson er í byrjunarliðinu og leikur á hægri kantinum. Fyrirliðinn Jón Dagur Þorsteinsson er á vinstri kantinum og Sveinn Aron Guðjohnsen í fremstu víglínu. Hvorki Andri Fannar Baldursson né Valgeir Lunddal Friðriksson, sem hafa glímt við meiðsli, eru í byrjunarliðinu sem má sjá hér fyrir neðan. Byrjunarlið U21 karla gegn Rússlandi í fyrsta leik liðsins á EM 2021!Leikurinn er í beinni útsendingu á @ruvithrottir kl. 17:00!Our starting lineup for our first game at EURO 2021!#fyririsland pic.twitter.com/j147qtKWWo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2021 Kolbeinn Finnsson, sem var í stóru hlutverki í undankeppninni, byrjar á bekknum sem og Mikael Neville Anderson sem hefur bæði spilað með A- og U-21 árs landsliðunum undanfarin misseri. Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er á miðjunni ásamt Alex Þór Haukssyni og Willum Þór Willumssyni. Ari Leifsson og Róbert Orri Þorkelsson standa vaktina í miðri vörninni, Hörður Ingi Gunnarsson er vinstri bakvörður og Patrik Sigurður Gunnarsson í markinu. Leikur Íslands og Rússlands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira