Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Rússum: Kolbeinn bakvörður og Ísak á kantinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2021 15:41 Ísak Bergmann Jóhannesson er í byrjunarliði U-21 árs landsliðsins gegn Rússum. vísir/vilhelm Davíð Snorri Jónasson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska U-21 árs landsliðsins fyrir leikinn gegn Rússlandi í C-riðli Evrópumótsins í dag. Það sem vekur kannski helst athygli í byrjunarliði Íslands er að miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson leikur í stöðu hægri bakvarðar. Alfons Sampsted leysti hana í undankeppni EM en hann er í A-landsliðshópnum og verður ekki með á EM. Hinn eftirsótti Ísak Bergmann Jóhannesson er í byrjunarliðinu og leikur á hægri kantinum. Fyrirliðinn Jón Dagur Þorsteinsson er á vinstri kantinum og Sveinn Aron Guðjohnsen í fremstu víglínu. Hvorki Andri Fannar Baldursson né Valgeir Lunddal Friðriksson, sem hafa glímt við meiðsli, eru í byrjunarliðinu sem má sjá hér fyrir neðan. Byrjunarlið U21 karla gegn Rússlandi í fyrsta leik liðsins á EM 2021!Leikurinn er í beinni útsendingu á @ruvithrottir kl. 17:00!Our starting lineup for our first game at EURO 2021!#fyririsland pic.twitter.com/j147qtKWWo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2021 Kolbeinn Finnsson, sem var í stóru hlutverki í undankeppninni, byrjar á bekknum sem og Mikael Neville Anderson sem hefur bæði spilað með A- og U-21 árs landsliðunum undanfarin misseri. Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er á miðjunni ásamt Alex Þór Haukssyni og Willum Þór Willumssyni. Ari Leifsson og Róbert Orri Þorkelsson standa vaktina í miðri vörninni, Hörður Ingi Gunnarsson er vinstri bakvörður og Patrik Sigurður Gunnarsson í markinu. Leikur Íslands og Rússlands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Það sem vekur kannski helst athygli í byrjunarliði Íslands er að miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson leikur í stöðu hægri bakvarðar. Alfons Sampsted leysti hana í undankeppni EM en hann er í A-landsliðshópnum og verður ekki með á EM. Hinn eftirsótti Ísak Bergmann Jóhannesson er í byrjunarliðinu og leikur á hægri kantinum. Fyrirliðinn Jón Dagur Þorsteinsson er á vinstri kantinum og Sveinn Aron Guðjohnsen í fremstu víglínu. Hvorki Andri Fannar Baldursson né Valgeir Lunddal Friðriksson, sem hafa glímt við meiðsli, eru í byrjunarliðinu sem má sjá hér fyrir neðan. Byrjunarlið U21 karla gegn Rússlandi í fyrsta leik liðsins á EM 2021!Leikurinn er í beinni útsendingu á @ruvithrottir kl. 17:00!Our starting lineup for our first game at EURO 2021!#fyririsland pic.twitter.com/j147qtKWWo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2021 Kolbeinn Finnsson, sem var í stóru hlutverki í undankeppninni, byrjar á bekknum sem og Mikael Neville Anderson sem hefur bæði spilað með A- og U-21 árs landsliðunum undanfarin misseri. Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er á miðjunni ásamt Alex Þór Haukssyni og Willum Þór Willumssyni. Ari Leifsson og Róbert Orri Þorkelsson standa vaktina í miðri vörninni, Hörður Ingi Gunnarsson er vinstri bakvörður og Patrik Sigurður Gunnarsson í markinu. Leikur Íslands og Rússlands hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira