Leikskólabörn í Laugarnesi í úrvinnslusóttkví Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. mars 2021 08:32 Myndin er tekin við leikskólann Laugasól í verkfalli sem starfsfólk leikskólanna fór í fyrir um ári síðan. Vísir/Vilhelm Leikskólabörn og starfsfólk leikskólanna Laugasólar og Hofs í Laugarneshverfi í Reykjavík eru komin í úrvinnslusóttkví. Samkvæmt upplýsingum frá leikskólastjórum skólanna eru ekki staðfest smit í skólunum, hvorki hjá börnum né starfsmönnum, heldur er um að ræða varúðarráðstöfun vegna fjölda smita í hverfinu sem enn eru að greinast að því er virðist. Á Laugasól eru 145 börn og á Hofi eru 128 börn. Nemendur í 6. bekk í Laugarnesskóla og þeir sem æfa með 5. flokki Þróttar í knattspyrnu karla hafa verið í sóttkví frá því fyrr í vikunni eftir að smit komu upp í árgangnum og flokknum. Á sunnudag greindist kennari í 6. bekk í Laugarnesskóla með veiruna og fóru í kjölfarið áttatíu nemendur og fjórir starfsmenn skólans í sóttkví. Á þriðjudag greindust síðan ellefu nemendur við skólann smitaðir en þeir voru allir í sóttkví. Nú eru um hundrað nemendur í sóttkví og á þriðja tug starfsmanna Laugarnesskóla. Í gær greindist síðan nemandi í Laugalækjarskóla með kórónuveiruna og eru öll börn í skólanum komin í sóttkví. Vísir fylgist með gangi mála í faraldrinum í vaktinni sem nálgast má hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Leikskólar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá leikskólastjórum skólanna eru ekki staðfest smit í skólunum, hvorki hjá börnum né starfsmönnum, heldur er um að ræða varúðarráðstöfun vegna fjölda smita í hverfinu sem enn eru að greinast að því er virðist. Á Laugasól eru 145 börn og á Hofi eru 128 börn. Nemendur í 6. bekk í Laugarnesskóla og þeir sem æfa með 5. flokki Þróttar í knattspyrnu karla hafa verið í sóttkví frá því fyrr í vikunni eftir að smit komu upp í árgangnum og flokknum. Á sunnudag greindist kennari í 6. bekk í Laugarnesskóla með veiruna og fóru í kjölfarið áttatíu nemendur og fjórir starfsmenn skólans í sóttkví. Á þriðjudag greindust síðan ellefu nemendur við skólann smitaðir en þeir voru allir í sóttkví. Nú eru um hundrað nemendur í sóttkví og á þriðja tug starfsmanna Laugarnesskóla. Í gær greindist síðan nemandi í Laugalækjarskóla með kórónuveiruna og eru öll börn í skólanum komin í sóttkví. Vísir fylgist með gangi mála í faraldrinum í vaktinni sem nálgast má hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Leikskólar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira