Þrjátíu í sóttkví vegna smits hjá gesti World Class Lauga Elín Margrét Böðvarsdóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 24. mars 2021 17:33 Tækjasalur World Class Laugum. Vísir/Vilhelm Þrjátíu einstaklingar sem sóttu líkamsræktarstöð World Class um helgina hafa verið sendir í sóttkví eftir að gestur stöðvarinnar greindist smitaður af covid-19 á laugardaginn. Fólkið var allt við æfingar í sóttvarnarhólfi B í tækjasal líkamsræktarstöðvarinnar. Þetta staðfestir Guðbjörn Gunnarsson, stöðvarstjóri World Class Laugum, í samtali við Vísi. Guðbjörn segir að þegar upp komst um smitið hafi allir hinir 29 fengið boð um að fara í sóttkví. Þá segir hann fréttir dagsins um hertar aðgerðir vera vonbrigði en að World Class muni leggja sitt af mörkum í baráttunni við faraldurinn. Lokun líkamsræktarstöðva er meðal þeirra aðgerða sem kveðið er á um í reglugerð sem kynnt var í dag og tekur gildi á miðnætti og gildir næstu þrjár vikurnar. Leggja sitt af mörkum „fyrir þjóðina“ „Við náttúrlega erum öll saman í liði í þessu. En við náttúrlega hefðum bara viljað láta loka öllu, bara öllu á landinu skilurðu. Það er svolítið glatað að fara í sömu aðgerðir og í október í staðinn fyrir að setja bara allt í lás,“ segir Guðbjörn. „Við erum mjög ósáttir við það að það skuli ekki vera öllu lokað. Ég myndi vilja sjá bara öllu sem hægt væri að loka nema matvörubúðum, bara öllum veitingastöðum og öllu. Þannig að við séum saman í þessu. En við viljum spila með og taka á okkur högg fyrir þjóðina.“ Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið uppfærð til að árétta að ekki sé vitað til þess að fólk hafi smitast af einstaklingnum í líkamsræktarstöðinni. Þeir gestir sem voru sendir í sóttkví fá niðurstöðu úr seinni sýnatöku á laugardag. Líkamsræktarstöðvar Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira
Guðbjörn segir að þegar upp komst um smitið hafi allir hinir 29 fengið boð um að fara í sóttkví. Þá segir hann fréttir dagsins um hertar aðgerðir vera vonbrigði en að World Class muni leggja sitt af mörkum í baráttunni við faraldurinn. Lokun líkamsræktarstöðva er meðal þeirra aðgerða sem kveðið er á um í reglugerð sem kynnt var í dag og tekur gildi á miðnætti og gildir næstu þrjár vikurnar. Leggja sitt af mörkum „fyrir þjóðina“ „Við náttúrlega erum öll saman í liði í þessu. En við náttúrlega hefðum bara viljað láta loka öllu, bara öllu á landinu skilurðu. Það er svolítið glatað að fara í sömu aðgerðir og í október í staðinn fyrir að setja bara allt í lás,“ segir Guðbjörn. „Við erum mjög ósáttir við það að það skuli ekki vera öllu lokað. Ég myndi vilja sjá bara öllu sem hægt væri að loka nema matvörubúðum, bara öllum veitingastöðum og öllu. Þannig að við séum saman í þessu. En við viljum spila með og taka á okkur högg fyrir þjóðina.“ Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið uppfærð til að árétta að ekki sé vitað til þess að fólk hafi smitast af einstaklingnum í líkamsræktarstöðinni. Þeir gestir sem voru sendir í sóttkví fá niðurstöðu úr seinni sýnatöku á laugardag.
Líkamsræktarstöðvar Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira