Lovren entist aðeins í fimmtíu sekúndur í búrinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2021 17:30 Viðureign Króatanna Dejans Lovren og Mirkos Filipovic var ójöfn. instagram-síða dejans lovren Dejan Lovren, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er betri í fótbolta en í blönduðum bardagalistum. Það kom bersýnilega í ljós á dögunum. Um helgina birti Króatanum myndband á Instagram þar sem mætti landa sínum, fyrrverandi UFC-kappanum Mirko Filipovic, á „léttri æfingu“ í búrinu. Lovren átti ekki mikla möguleika gegn hinum 46 ára Filipovic og eftir fimmtíu sekúndur neyddist hann til að gefast upp. „Þvílíkt skrímsli sem þessi maður er ennþá. Þetta var mér sönn ánægja. Takk fyrir,“ skrifaði Lovren við myndbandið. View this post on Instagram A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) Filipovic, sem er jafnan kallaður Cro Cop, er talinn einn fremsti sparkboxari sögunnar. Hann vann 38 af 52 bardögum sínum í MMA og 26 af 34 bardögum sínum sem sparkboxari. Filipovic er fleira til lista lagt en hann sat eitt tímabil á króatíska þinginu. Lovren leikur nú með Zenit í St. Pétursborg. Hann kom til liðsins frá Liverpool í fyrra. Hann lék 185 leiki fyrir Liverpool og vann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með liðinu. Lovren og félagar hans í króatíska landsliðinu undirbúa sig nú fyrir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni HM 2022. Lovren var í silfurliði Króatíu á HM í Rússlandi 2018. MMA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Um helgina birti Króatanum myndband á Instagram þar sem mætti landa sínum, fyrrverandi UFC-kappanum Mirko Filipovic, á „léttri æfingu“ í búrinu. Lovren átti ekki mikla möguleika gegn hinum 46 ára Filipovic og eftir fimmtíu sekúndur neyddist hann til að gefast upp. „Þvílíkt skrímsli sem þessi maður er ennþá. Þetta var mér sönn ánægja. Takk fyrir,“ skrifaði Lovren við myndbandið. View this post on Instagram A post shared by Dejan Lovren (@dejanlovren06) Filipovic, sem er jafnan kallaður Cro Cop, er talinn einn fremsti sparkboxari sögunnar. Hann vann 38 af 52 bardögum sínum í MMA og 26 af 34 bardögum sínum sem sparkboxari. Filipovic er fleira til lista lagt en hann sat eitt tímabil á króatíska þinginu. Lovren leikur nú með Zenit í St. Pétursborg. Hann kom til liðsins frá Liverpool í fyrra. Hann lék 185 leiki fyrir Liverpool og vann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með liðinu. Lovren og félagar hans í króatíska landsliðinu undirbúa sig nú fyrir fyrstu þrjá leiki sína í undankeppni HM 2022. Lovren var í silfurliði Króatíu á HM í Rússlandi 2018.
MMA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira