Zlatan táraðist þegar hann var spurður um fjölskylduna Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2021 18:00 Zlatan Ibrahimovic bæði sló á létta strengi og átti erfitt með að halda aftur af tárunum á blaðamannafundinum í dag. AP/Jonas Ekstromer „Þetta er ekki góð spurning frá þér,“ sagði Zlatan Ibrahimovic þegar hann var spurður hvernig fjölskylda hans hefði tekið því að hann færi aftur í sænska landsliðið í fótbolta. Zlatan sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir endurkomuna í landsliðið. Zlatan er í sænska landsliðshópnum sem mætir Georgíu á fimmtudaginn og Kósóvó á sunnudag, í undnakeppni HM. Hann hefur ekki spilað með sænska landsliðinu síðan á EM 2016. Zlatan táraðist þegar hann var spurður hvernig fjölskyldan hefði tekið ákvörðun hans um að snúa aftur í landsliðið. Zlatan á synina Maximilian, sem er 14 ára, og Vincent, sem er 13 ára, með konu sinni Helenu Seger. „Þetta er ekki góð spurning. Ég var með Vincent hérna, sem grét þegar ég fór frá honum. En þetta er í lagi. Þetta er í lagi,“ sagði Zlatan og þurrkaði tárin úr augunum. Nýr kafli í treyju númer ellefu Zlatan klæddist treyju númer 10 þegar hann lék með landsliðinu en nú verður hann í treyju númer 11. Síðustu ár hefur Emil Forsberg frá RB Leipzig verið númer 10 en Alexander Isak frá Real Sociedad númer 11. „Ég bað vinsamlega um það hvort ég gæti fengið ellefuna. Þá sagði Isak að ég gæti fengið hana ef að hann fengi hana aftur eftir sex til sjö ár,“ sagði Zlatan. Zlatan sagði treyjunúmer ekki skipta miklu máli og að Emil Forsberg hefði boðist til að láta hann fá tíuna. „Emil sagði að ég ætti að taka tíuna en þá sagði ég: „Nei, þú skalt vera með tíuna. Þetta er nýr kafli.““ HM 2022 í Katar Svíþjóð Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Zlatan er í sænska landsliðshópnum sem mætir Georgíu á fimmtudaginn og Kósóvó á sunnudag, í undnakeppni HM. Hann hefur ekki spilað með sænska landsliðinu síðan á EM 2016. Zlatan táraðist þegar hann var spurður hvernig fjölskyldan hefði tekið ákvörðun hans um að snúa aftur í landsliðið. Zlatan á synina Maximilian, sem er 14 ára, og Vincent, sem er 13 ára, með konu sinni Helenu Seger. „Þetta er ekki góð spurning. Ég var með Vincent hérna, sem grét þegar ég fór frá honum. En þetta er í lagi. Þetta er í lagi,“ sagði Zlatan og þurrkaði tárin úr augunum. Nýr kafli í treyju númer ellefu Zlatan klæddist treyju númer 10 þegar hann lék með landsliðinu en nú verður hann í treyju númer 11. Síðustu ár hefur Emil Forsberg frá RB Leipzig verið númer 10 en Alexander Isak frá Real Sociedad númer 11. „Ég bað vinsamlega um það hvort ég gæti fengið ellefuna. Þá sagði Isak að ég gæti fengið hana ef að hann fengi hana aftur eftir sex til sjö ár,“ sagði Zlatan. Zlatan sagði treyjunúmer ekki skipta miklu máli og að Emil Forsberg hefði boðist til að láta hann fá tíuna. „Emil sagði að ég ætti að taka tíuna en þá sagði ég: „Nei, þú skalt vera með tíuna. Þetta er nýr kafli.““
HM 2022 í Katar Svíþjóð Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira