Þykkvbæingar alræmdir fyrir að éta annarra manna hross Kristján Már Unnarsson skrifar 21. mars 2021 21:42 Halldóra Hafsteinsdóttir og Markús Ársælsson, kartöflubændur í Hákoti í Þykkvabæ. Þau eru einnig hestamenn og reka gallerí. Einar Árnason Þjóðskáldið Matthías Jochumsson, þá prestur í Odda á Rangárvöllum, hafði lítið álit á Þykkvbæingum og kallaði þá hrossætur sem svæfu á hundaþúfum. „Hrossætur vegna þess að Þykkvbæingar fóru að éta hrossakjöt á undan öllum öðrum. Það var bara guðlast,“ segir kartöflubóndinn Sigurbjartur Pálsson í Skarði. Þykkvbæingar éta þó ekki vini sína, ekki eigin hross - bara annarra manna, segir Gyða Árný Helgadóttir í Norður-Nýjabæ og skellihlær. Þau Hallgrímur Óskarsson og Gyða Árný Helgadóttir reka sveitahótel og gluggaverksmiðju í Þykkvabæ auk þess að vera hestamenn.Einar Árnason Þykkvibær, höfuðból kartöflunnar, er heimsóttur í þættinum Um land allt á Stöð 2. Þykkvbæingar segja frá lífinu á kartöfluökrunum og sýna okkur kartöfluvinnslu, sveitahótel, hlöðueldhús, gluggaverksmiðju, kjötvinnslu, gallerí og textílverkstæði. Hápunktur félagslífsins er kartöfluballið: „Það eru kartöfluréttir á boðstólum, hrossakjöt, bjúgu – þjóðarréttur Þykkvbæinga,“ segir Halldóra Hafsteinsdóttir í Hákoti. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld klukkan 19:10. Hér má sjá sýnishorn: Um land allt Rangárþing ytra Hestar Matvælaframleiðsla Landbúnaður Garðyrkja Kartöflurækt Tengdar fréttir Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði. 18. september 2020 22:58 Frábær sprettutíð í sumarlok bjargar kartöfluuppskerunni Kartöflubændur í Þykkvabæ þakka hlýindum og vætu í sumarlok það að nú stefni í bærilega uppskeru eftir kuldatíð langt fram eftir sumri. Þetta kom fram í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 af kartöfluakrinum í Rangárvallasýslu í kvöld. 15. september 2020 22:31 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
„Hrossætur vegna þess að Þykkvbæingar fóru að éta hrossakjöt á undan öllum öðrum. Það var bara guðlast,“ segir kartöflubóndinn Sigurbjartur Pálsson í Skarði. Þykkvbæingar éta þó ekki vini sína, ekki eigin hross - bara annarra manna, segir Gyða Árný Helgadóttir í Norður-Nýjabæ og skellihlær. Þau Hallgrímur Óskarsson og Gyða Árný Helgadóttir reka sveitahótel og gluggaverksmiðju í Þykkvabæ auk þess að vera hestamenn.Einar Árnason Þykkvibær, höfuðból kartöflunnar, er heimsóttur í þættinum Um land allt á Stöð 2. Þykkvbæingar segja frá lífinu á kartöfluökrunum og sýna okkur kartöfluvinnslu, sveitahótel, hlöðueldhús, gluggaverksmiðju, kjötvinnslu, gallerí og textílverkstæði. Hápunktur félagslífsins er kartöfluballið: „Það eru kartöfluréttir á boðstólum, hrossakjöt, bjúgu – þjóðarréttur Þykkvbæinga,“ segir Halldóra Hafsteinsdóttir í Hákoti. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld klukkan 19:10. Hér má sjá sýnishorn:
Um land allt Rangárþing ytra Hestar Matvælaframleiðsla Landbúnaður Garðyrkja Kartöflurækt Tengdar fréttir Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði. 18. september 2020 22:58 Frábær sprettutíð í sumarlok bjargar kartöfluuppskerunni Kartöflubændur í Þykkvabæ þakka hlýindum og vætu í sumarlok það að nú stefni í bærilega uppskeru eftir kuldatíð langt fram eftir sumri. Þetta kom fram í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 af kartöfluakrinum í Rangárvallasýslu í kvöld. 15. september 2020 22:31 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði. 18. september 2020 22:58
Frábær sprettutíð í sumarlok bjargar kartöfluuppskerunni Kartöflubændur í Þykkvabæ þakka hlýindum og vætu í sumarlok það að nú stefni í bærilega uppskeru eftir kuldatíð langt fram eftir sumri. Þetta kom fram í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 af kartöfluakrinum í Rangárvallasýslu í kvöld. 15. september 2020 22:31