Arnar Guðjónsson: Siggi Dúlla spurði mig hvort ég ætli að skíra barnið mitt Þór Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2021 20:35 Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með sigur kvöldsins. Vísir/Vilhelm Stjarnan komst aftur á beinu brautina í kvöld eftir sigur á botnliði Hauka. Stjarnan voru talsvert betri í seinni hálfleik sem varð til þess að þeir unnu 12 stiga sigur 88 - 76. „Siggi Dúlla hringdi í mig og spurði mig hvort ég ætlaði að skíra barnið mitt sem er á leiðinni Þór eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum á móti Þórs liðunum. Við sýndum góða spretti í þessum leik líkt og á móti Þór. Munurinn er bara að Þórs liðin eru betri en Haukar, þeir spila bara betri körfubolta þessa stundina," sagði Arnar þjálfari Stjörunnnar aðspurður hver væri munurinn á þessum leik og síðustu tveimur. Arnar var ánægður með orkuna í sínu liði á köflum í kvöld og fannst honum liðið sitt vara klókir á köflum í kvöld. Haukar komust snemma leiks átta stigum yfir og þá tók Arnar þjálfari Stjörnunnar leikhlé og las yfir sínum mönnum. „Við byrjuðum leikinn mjög illa, við vorum allir mjög ósáttir hvernig við byrjuðum leikinn og er þetta byrjun sem við viljum ekki standa fyrir." „Við náðum upp góðri orku í okkar leik síðustu 3-4 mínúturnar í öðrum leikhluta sem við tókum með okkur í seinni hálfleik, við byggðum ofan á þann kafla í seinni hálfleik og fengum upp góða stemmningu sem gaf tóninn." Ægir Þór Steinarsson er algjör lykilmaður í Stjörnuliðinu, það mæðir mikið á honum og spilaði hann nánast allan leikinn í kvöld. „Við erum undir mannaðir, Ægir er að spila talsvert meira en hann á að gera, Ægir er vítamínið í liðinu og er mjög erfitt fyrir liðið að hann megi aldrei fara útaf, en þannig er staðan hjá okkur. Það var ákveðið í hádeginu að hvíla Dúa og erum við ekki vissir hvað nákvæmlega er að hrjá hann og vona ég bara að hann verði klár á móti Keflavík á föstudaginn," sagði Arnar að lokum. Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
„Siggi Dúlla hringdi í mig og spurði mig hvort ég ætlaði að skíra barnið mitt sem er á leiðinni Þór eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum á móti Þórs liðunum. Við sýndum góða spretti í þessum leik líkt og á móti Þór. Munurinn er bara að Þórs liðin eru betri en Haukar, þeir spila bara betri körfubolta þessa stundina," sagði Arnar þjálfari Stjörunnnar aðspurður hver væri munurinn á þessum leik og síðustu tveimur. Arnar var ánægður með orkuna í sínu liði á köflum í kvöld og fannst honum liðið sitt vara klókir á köflum í kvöld. Haukar komust snemma leiks átta stigum yfir og þá tók Arnar þjálfari Stjörnunnar leikhlé og las yfir sínum mönnum. „Við byrjuðum leikinn mjög illa, við vorum allir mjög ósáttir hvernig við byrjuðum leikinn og er þetta byrjun sem við viljum ekki standa fyrir." „Við náðum upp góðri orku í okkar leik síðustu 3-4 mínúturnar í öðrum leikhluta sem við tókum með okkur í seinni hálfleik, við byggðum ofan á þann kafla í seinni hálfleik og fengum upp góða stemmningu sem gaf tóninn." Ægir Þór Steinarsson er algjör lykilmaður í Stjörnuliðinu, það mæðir mikið á honum og spilaði hann nánast allan leikinn í kvöld. „Við erum undir mannaðir, Ægir er að spila talsvert meira en hann á að gera, Ægir er vítamínið í liðinu og er mjög erfitt fyrir liðið að hann megi aldrei fara útaf, en þannig er staðan hjá okkur. Það var ákveðið í hádeginu að hvíla Dúa og erum við ekki vissir hvað nákvæmlega er að hrjá hann og vona ég bara að hann verði klár á móti Keflavík á föstudaginn," sagði Arnar að lokum.
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins