Ráðleggingar um viðbrögð við gasmengun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. mars 2021 01:39 Þetta skjáskot er tekið úr gasspá Veðurstofunnar eins og hún lítur út núna en nákvæmari spá mun liggja fyrir þegar niðurstöður fyrstu mælinga skila sér síðar í nótt. Veðurstofa Íslands Miðað við umfang gossins í Geldingadal nú virðist það ekki koma til með að ógna byggð eða mannvirkjum. Aftur á móti er möguleiki á því að gasmengun geti valdið óþægindum hjá fólki. Umhverfisstofnun hefur gefið út ráðleggingar til almennings um viðbrögð við gasmengun en þau felast meðal annars í því að slökkva á loftræstingu, loka gluggum og forðast áreynslu utandyra. Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands fóru í kvöld til að mæla gasmengun í og við gosstöðvarnar en ekki liggur fyrir hvenær niðurstöður koma úr þeim mælingum. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er svæðið ekki auðvelt yfirferðar; það er blautt, þungskýjað og úrkoma. Miðað við umfangið á gosinu eins og það er núna virðist það ekki koma til með að ógna byggð eða mannvirkjum. Það er...Posted by Veðurstofa Íslands on Friday, March 19, 2021 Í færslu á Facebook-síðu Veðurstofunnar segir að gefin hafi verði út spá um gasdreifingu frá eldgosinu á næstunni. Á vef Veðurstofunnar má raunar nú þegar finna gasspá en áður en mælingar liggja fyrir miðast spáin við meðalútstreymi gass í svipuðum gosum. „Veðurspá gerir ráð fyrir nokkuð sterkum vindi og úrkomu sem mun draga úr áhrifum mögulegrar mengurnar frá eldstöðvunum,“ segir í færslu Veðurstofunnar þar sem einnig er vísað á skráningarsíðu vegna gasmengunar. Veðurstofan hvetur fólk til þess að setja inn skráningu ef það telur sig verða vart við gasmengun. Fyrr í kvöld voru íbúar sem búa austan við eldstöðvarnar, í Ölfusi, Selvogi, Þorlákshöfn, Hveragerði og á Árborgarsvæðinu beðnir um að loka gluggum. Lögreglan á Suðurlandi segir í Facebook-færslu að lögregan verði á ferðinni í bæjarfélögunum til að mæla loftgæðin en ekkert gas mælist á svæðinu núna. Lögreglan verður á ferðinni við Þorlákshöfn, Ölfus, Hveragerði og Árborg og mælir loftgæðin. Ekkert gas mælist á svæðinu...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Friday, March 19, 2021 Almennar ráðleggingar Umhverfisstofnunar vegna gasmengunar: Lungna og hjartasjúklingar hafi sín lyf tiltæk. Andið sem mest með nefi og forðast líkamlega áreynslu utandyra í mikill mengun því það dregur úr SO2 sem kemst niður í lungu. Dvöl innanhúss með lokaða glugga og slökkt á loftræstingu veitir verulega vörn fyrir menguninni. Athugið að rykgrímur veita enga vörn gegn gasmengun. Vísindamenn og viðbragðsaðilar sem eru við vinnu nálgægt gosstöðvum þurfa að hfa tiltækar gasgrímur með kolafilter og gasmæla sem vara við hættulega háum styrk. Fjær eldstöðvum er gasmengun venjulega ekki lífshættuleg en getur valdið óþægindum, sérstaklega hjá þeim sem hafa undirliggjandi sjúkdóma. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Almannavarnir Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur gefið út ráðleggingar til almennings um viðbrögð við gasmengun en þau felast meðal annars í því að slökkva á loftræstingu, loka gluggum og forðast áreynslu utandyra. Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands fóru í kvöld til að mæla gasmengun í og við gosstöðvarnar en ekki liggur fyrir hvenær niðurstöður koma úr þeim mælingum. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er svæðið ekki auðvelt yfirferðar; það er blautt, þungskýjað og úrkoma. Miðað við umfangið á gosinu eins og það er núna virðist það ekki koma til með að ógna byggð eða mannvirkjum. Það er...Posted by Veðurstofa Íslands on Friday, March 19, 2021 Í færslu á Facebook-síðu Veðurstofunnar segir að gefin hafi verði út spá um gasdreifingu frá eldgosinu á næstunni. Á vef Veðurstofunnar má raunar nú þegar finna gasspá en áður en mælingar liggja fyrir miðast spáin við meðalútstreymi gass í svipuðum gosum. „Veðurspá gerir ráð fyrir nokkuð sterkum vindi og úrkomu sem mun draga úr áhrifum mögulegrar mengurnar frá eldstöðvunum,“ segir í færslu Veðurstofunnar þar sem einnig er vísað á skráningarsíðu vegna gasmengunar. Veðurstofan hvetur fólk til þess að setja inn skráningu ef það telur sig verða vart við gasmengun. Fyrr í kvöld voru íbúar sem búa austan við eldstöðvarnar, í Ölfusi, Selvogi, Þorlákshöfn, Hveragerði og á Árborgarsvæðinu beðnir um að loka gluggum. Lögreglan á Suðurlandi segir í Facebook-færslu að lögregan verði á ferðinni í bæjarfélögunum til að mæla loftgæðin en ekkert gas mælist á svæðinu núna. Lögreglan verður á ferðinni við Þorlákshöfn, Ölfus, Hveragerði og Árborg og mælir loftgæðin. Ekkert gas mælist á svæðinu...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Friday, March 19, 2021 Almennar ráðleggingar Umhverfisstofnunar vegna gasmengunar: Lungna og hjartasjúklingar hafi sín lyf tiltæk. Andið sem mest með nefi og forðast líkamlega áreynslu utandyra í mikill mengun því það dregur úr SO2 sem kemst niður í lungu. Dvöl innanhúss með lokaða glugga og slökkt á loftræstingu veitir verulega vörn fyrir menguninni. Athugið að rykgrímur veita enga vörn gegn gasmengun. Vísindamenn og viðbragðsaðilar sem eru við vinnu nálgægt gosstöðvum þurfa að hfa tiltækar gasgrímur með kolafilter og gasmæla sem vara við hættulega háum styrk. Fjær eldstöðvum er gasmengun venjulega ekki lífshættuleg en getur valdið óþægindum, sérstaklega hjá þeim sem hafa undirliggjandi sjúkdóma.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Almannavarnir Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira