Kunnum við ekki nógu vel að meta maka okkar? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 21. mars 2021 19:48 Tæpur helmingur þeirra sem svöruðu könnuninni segist upplifa það að maki þeirra kunni ekki að meta sig eða ekki nógu vel. Getty Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis um upplifun þeirra á því hvort maki þeirra kynni að meta þá. Niðurstöðurnar komu töluvert á óvart. Könnunin var kynjaskipt til að sjá hvort að einhver sjáanlegur munur væri á svörum kynjanna. Samkvæmt niðurstöðunum, sem voru mjög svipaðar hjá konum og körlum, svarar um helmingur því að þeir upplifi að maki þeirra kunni ekki að meta sig eða ekki nógu mikið. KONUR: Já - 55% Já, en ekki nógu mikið - 27% Nei - 18% KARLAR: Já - 52% Já, en ekki nógu mikið - 25% Nei - 23% Kunnum við ekki nógu vel að meta maka okkar eða kunnum við kannski ekki nógu vel að SÝNA það? Það er stóra spurningin. Öll höfum við mismunandi leiðir þegar kemur að því að tjá og sýna ást okkar en oft hefur verið talað um hin mismunandi ástartungumál (love languages) í þessu samhengi. Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Makamál Sesar A gaf kærustunni frumlega afmælisgjöf Makamál Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn Makamál Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál Einhleypan: Þórunn Antonía býr yfir mörgum leyndum hæfileikum Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Könnunin var kynjaskipt til að sjá hvort að einhver sjáanlegur munur væri á svörum kynjanna. Samkvæmt niðurstöðunum, sem voru mjög svipaðar hjá konum og körlum, svarar um helmingur því að þeir upplifi að maki þeirra kunni ekki að meta sig eða ekki nógu mikið. KONUR: Já - 55% Já, en ekki nógu mikið - 27% Nei - 18% KARLAR: Já - 52% Já, en ekki nógu mikið - 25% Nei - 23% Kunnum við ekki nógu vel að meta maka okkar eða kunnum við kannski ekki nógu vel að SÝNA það? Það er stóra spurningin. Öll höfum við mismunandi leiðir þegar kemur að því að tjá og sýna ást okkar en oft hefur verið talað um hin mismunandi ástartungumál (love languages) í þessu samhengi. Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Makamál Sesar A gaf kærustunni frumlega afmælisgjöf Makamál Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn Makamál Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál Einhleypan: Þórunn Antonía býr yfir mörgum leyndum hæfileikum Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira