Spurning vikunnar: Daðrar þú við makann þinn? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 19. mars 2021 08:24 Kannt þú að daðra við makann þinn? Getty Í byrjun sambands þegar fiðrildin flúga hömlulaust í maganum eigum við fullt í fangi með það að heilla maka okkar, hrósa honum og sömuleiðis taka við hrósum. Við döðrum eins og enginn sé morgundagurinn. En hvað svo? Þegar fólk er komið í ákveðinn þægindaramma í samböndum þá virðist stundum hið daglega amstur taka við hinu æsispennandi daðri. Auðvitað er eðlilegt að daðrið minnki en það þarf alls ekki að hætta. Þegar líður á sambandið verður daðrið nefnilega sjaldan mikilvægara. Mikið hefur verið talað um mikilvægi þess að daðra við maka sinn í langtímasambandi og hafa margir sambandsráðgjafar talað um jákvæð áhrif daðurs á sjálfsmynd fólks í samböndum. Þegar við döðrum við maka okkar þá bæði minnum við okkur sjálf og maka okkar á það hvað það er sem heillar okkur við hann. Á næstu dögum munu Makamál fjalla meira um daður en út frá þessum hugrenningum kemur Spurning vikunnar. Daðrar þú við makann þinn? Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Æst í að dýfa sér í stefnumótalaugina „Ef mig hefur vantað félagsskap þá hef ég bara farið í endurvinnsluna. En ég er orðin æst í að dýfa mér í deitlaugina,“ segir Særún Ósk Böðvarsdóttir í viðtali við Makamál. 16. mars 2021 20:00 Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Samskipti og samskiptaleiðir hafa breyst á mjög skömmum tíma og í dag eru samskipti á rafrænu formi stór hluti af daglegu lífi okkar flestra. Hvort sem það eru samskipti við maka, fjölskyldumeðlimi, vini eða vinnufélaga. 13. mars 2021 20:57 Spurning vikunnar: Upplifir þú að maki þinn kunni að meta þig? Eitt af algengari vandamálum í samböndum er þegar annar aðilinn upplifir það að hann sé ekki metinn að sínum verðleikum og jafnvel tekið sem sjálfsögðum hlut. 12. mars 2021 08:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni Makamál Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Makamál Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Móðurmál: Camilla Rut segir athugasemdir um holdafar annarra aldrei í lagi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
En hvað svo? Þegar fólk er komið í ákveðinn þægindaramma í samböndum þá virðist stundum hið daglega amstur taka við hinu æsispennandi daðri. Auðvitað er eðlilegt að daðrið minnki en það þarf alls ekki að hætta. Þegar líður á sambandið verður daðrið nefnilega sjaldan mikilvægara. Mikið hefur verið talað um mikilvægi þess að daðra við maka sinn í langtímasambandi og hafa margir sambandsráðgjafar talað um jákvæð áhrif daðurs á sjálfsmynd fólks í samböndum. Þegar við döðrum við maka okkar þá bæði minnum við okkur sjálf og maka okkar á það hvað það er sem heillar okkur við hann. Á næstu dögum munu Makamál fjalla meira um daður en út frá þessum hugrenningum kemur Spurning vikunnar. Daðrar þú við makann þinn?
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Æst í að dýfa sér í stefnumótalaugina „Ef mig hefur vantað félagsskap þá hef ég bara farið í endurvinnsluna. En ég er orðin æst í að dýfa mér í deitlaugina,“ segir Særún Ósk Böðvarsdóttir í viðtali við Makamál. 16. mars 2021 20:00 Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Samskipti og samskiptaleiðir hafa breyst á mjög skömmum tíma og í dag eru samskipti á rafrænu formi stór hluti af daglegu lífi okkar flestra. Hvort sem það eru samskipti við maka, fjölskyldumeðlimi, vini eða vinnufélaga. 13. mars 2021 20:57 Spurning vikunnar: Upplifir þú að maki þinn kunni að meta þig? Eitt af algengari vandamálum í samböndum er þegar annar aðilinn upplifir það að hann sé ekki metinn að sínum verðleikum og jafnvel tekið sem sjálfsögðum hlut. 12. mars 2021 08:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni Makamál Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Makamál Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Móðurmál: Camilla Rut segir athugasemdir um holdafar annarra aldrei í lagi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Einhleypan: Æst í að dýfa sér í stefnumótalaugina „Ef mig hefur vantað félagsskap þá hef ég bara farið í endurvinnsluna. En ég er orðin æst í að dýfa mér í deitlaugina,“ segir Særún Ósk Böðvarsdóttir í viðtali við Makamál. 16. mars 2021 20:00
Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Samskipti og samskiptaleiðir hafa breyst á mjög skömmum tíma og í dag eru samskipti á rafrænu formi stór hluti af daglegu lífi okkar flestra. Hvort sem það eru samskipti við maka, fjölskyldumeðlimi, vini eða vinnufélaga. 13. mars 2021 20:57
Spurning vikunnar: Upplifir þú að maki þinn kunni að meta þig? Eitt af algengari vandamálum í samböndum er þegar annar aðilinn upplifir það að hann sé ekki metinn að sínum verðleikum og jafnvel tekið sem sjálfsögðum hlut. 12. mars 2021 08:00