Nýliðarnir fá liðsstyrk frá Venesúela Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2021 21:30 Sigurður Heiðar Höskuldsson og Octavio Páez við undirskriftina í dag. Leiknir Reykjavík Leiknir Reykjavík hefur samið Octavio Páez um að leika með liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. Páez kemur frá Venesúela og er samkvæmt Leikni fyrsti leikmaðurinn frá téðu landi til að leika í deildinni. Leiknir Reykjavík eru nýliðar í Pepsi Max deildinni í sumar eftir að hafa komist upp úr Lengjudeildinni á markatölu síðasta sumar. Liðið hefur nú þegar samið við sænska miðjumanninn Emil Berger og þá kom varnarmaðurinn Loftur Páll Eiríksson frá Þór Akureyri. Hinn 21 árs gamli Octavio leikur framarlega á vellinum en hann lauk sóttkví í dag og skrifaði í kjölfarið undir samning. Hann hefur leikið með Academia FC í heimalandinu og NK Istra í Króatíu. NÝR LEIKMAÐUR! #StoltBreiðholts VELKOMINN OCTAVIO!https://t.co/yi0aVOmbTV pic.twitter.com/teAklbS1jX— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) March 18, 2021 Leiknir var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins en liðið endaði í 3. sæti í sínum riðli. Aðeins munaði marki á markatölu Fylkis og Leiknis, því fóru Árbæingar áfram í 8-liða úrslitin. Leiknir heimsækir Stjörnuna í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar þann 23. apríl. Hilmar Árni Halldórsson mun þar með mæta sínum gömlu félögum í deildarleik í fyrsta skipti en hann hefur leikið með Stjörnunni frá árinu 2016. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Leiknir Reykjavík eru nýliðar í Pepsi Max deildinni í sumar eftir að hafa komist upp úr Lengjudeildinni á markatölu síðasta sumar. Liðið hefur nú þegar samið við sænska miðjumanninn Emil Berger og þá kom varnarmaðurinn Loftur Páll Eiríksson frá Þór Akureyri. Hinn 21 árs gamli Octavio leikur framarlega á vellinum en hann lauk sóttkví í dag og skrifaði í kjölfarið undir samning. Hann hefur leikið með Academia FC í heimalandinu og NK Istra í Króatíu. NÝR LEIKMAÐUR! #StoltBreiðholts VELKOMINN OCTAVIO!https://t.co/yi0aVOmbTV pic.twitter.com/teAklbS1jX— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) March 18, 2021 Leiknir var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins en liðið endaði í 3. sæti í sínum riðli. Aðeins munaði marki á markatölu Fylkis og Leiknis, því fóru Árbæingar áfram í 8-liða úrslitin. Leiknir heimsækir Stjörnuna í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar þann 23. apríl. Hilmar Árni Halldórsson mun þar með mæta sínum gömlu félögum í deildarleik í fyrsta skipti en hann hefur leikið með Stjörnunni frá árinu 2016.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira