Spá allt að fjórtán stiga hita Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. mars 2021 07:22 Hitakortið sem gildir fyrir hádegið á fimmtudag lítur ágætlega út. Veðurstofa Íslands Víðáttumikil hæð á Biscayaflóa stýrir veðrinu í augnablikinu og beinir votum og mildum sunnanáttum að landinu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að hann muni þó haldast þurr á Norður- og Austurlandi lengst af auk þess sem þar nái hitinn tveggja stafa tölum þegar best lætur. Um helgina fer svo kaldara loft að sækja að og gæti þá farið að snjóa á norðanverðu landinu „sem ætti ekki koma á óvart enda tvær heilar vikur eftir af vetrinum,“ eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Suðvestan 8-15 m/s og skúrir S- og V-lands, hvassast við ströninda, en rofar til á N- og A-landi. Hægari uppúr hádegi og dálítil væta S- og V-lands, en annars bjart með köflum. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst. Suðlæg átt á morgun, 8-15 m/s og víða dálítil væta, en skýjað og þurrt að mestu á N- og A-landi. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast A-lands. Á miðvikudag og fimmtudag: Sunnan og suðvestan 8-15 m/s og súld eða rigning, en skýjað með köflum en þurrt að mestu á N- og A-landi. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast NA-til. Á föstudag: Allhvöss eða hvöss suðvestanátt og rigning með köflum, en skúrir og síðar él eftir hádegi. Lengst af léttskýjað NA-lands. Kólnar í veðri. Á laugardag (vorjafndægur): Stíf suðvestlæg átt og rigning eða slydda, en áfram þurrt eystra. Hiti 1 til 6 stig. Á sunnudag: Suðvestlægar eða breytilegar áttir með rigningu eða slyddu, en snjókomu norðan heiða og kólnandi veður. Veður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Sjá meira
Þar segir að hann muni þó haldast þurr á Norður- og Austurlandi lengst af auk þess sem þar nái hitinn tveggja stafa tölum þegar best lætur. Um helgina fer svo kaldara loft að sækja að og gæti þá farið að snjóa á norðanverðu landinu „sem ætti ekki koma á óvart enda tvær heilar vikur eftir af vetrinum,“ eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Suðvestan 8-15 m/s og skúrir S- og V-lands, hvassast við ströninda, en rofar til á N- og A-landi. Hægari uppúr hádegi og dálítil væta S- og V-lands, en annars bjart með köflum. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst. Suðlæg átt á morgun, 8-15 m/s og víða dálítil væta, en skýjað og þurrt að mestu á N- og A-landi. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast A-lands. Á miðvikudag og fimmtudag: Sunnan og suðvestan 8-15 m/s og súld eða rigning, en skýjað með köflum en þurrt að mestu á N- og A-landi. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast NA-til. Á föstudag: Allhvöss eða hvöss suðvestanátt og rigning með köflum, en skúrir og síðar él eftir hádegi. Lengst af léttskýjað NA-lands. Kólnar í veðri. Á laugardag (vorjafndægur): Stíf suðvestlæg átt og rigning eða slydda, en áfram þurrt eystra. Hiti 1 til 6 stig. Á sunnudag: Suðvestlægar eða breytilegar áttir með rigningu eða slyddu, en snjókomu norðan heiða og kólnandi veður.
Veður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Sjá meira