Segir lækna beita sjúklingum fyrir sig hætti þeir að hafa milligöngu um greiðslur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. mars 2021 19:44 Svandís Svavarsdóttir segist hissa á að sérfræðilæknar skuli beita sjúklingum fyrir sig. Vísir/Vilhelm Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir að verið sé að kanna hvort stofulæknar hætti að hafa milligöngu um greiðslur frá Sjúkratryggingum Íslands fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Heilbrigðisráðherra segist vera hissa á að læknar ætli að beita sjúklingum fyrir sig. Stofulæknar hafa verið án rammasamnings við Sjúkratryggingar Íslands í rúm tvö ár. Fram hefur komið hjá heilbrigðisráðherra að heildarhugsun þurfi í málaflokkinn. Þá hafi komið fram hjá Ríkisendurskoðun að kerfið sé ekki að öllu leyti hagkvæmt. Að hluta til væru að fara peningar út úr kerfinu til lækninga sem við þurfum ekki á að halda. Stjórnvöld vildu framlengja samninginn á sínum tíma þar til nýr væri í höfn. En því var hafnað á sínum tíma hjá sérfræðilæknum og ennþá hefur ekki verið samið. Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur.Vísir/Sigurjón Þórarinn Guðnason formaður Læknafélags Reykjavíkur sagðist í samtali við fréttastofu að nú væri verið að kanna hvort að stofulæknar hætti að hafa milligöngu um greiðslur frá Sjúkratryggingum Íslands fyrir hönd sinna skjólstæðinga. Verði það að veruleika þarf sjúklingurinn sjálfur að leggja út fyrir öllum kostnaðinum sjálfur og sækja svo um endurgreiðslu hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þórarinn segir að önnur þjónusta við sjúklinga skerðist ekki. Heilbrigðisráðherra segist vera undrandi á þessu. „Ég er bara mjög hissa á því ef að sérfræðilæknar ætla að beita sjúklingum fyrir sig í eiginhagsmunaskini. Ég hefði ekki trúað því að læknar færu þá leið,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra um málið. Heilbrigðismál Tryggingar Tengdar fréttir „Margt verið fullyrt í þessari umræðu sem er meira og minna rangfærslur“ Heilbrigðisráðherra segir margt hafa verið fullyrt um yfirtöku ríkisins á hjúkrunarheimilum sem standist ekki skoðun. Hún segir að ríkið verði að tryggja þjónustu nú þegar sveitarfélög hafi hafnað því að reka hjúkrunarheimili. 12. mars 2021 12:18 Staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga Í dag 25. febrúar 2021 fór fram á Alþingi umræða um um stöðu sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga. 25. febrúar 2021 17:45 Ekkert samtal um samningsleysi Samningagerð Sjúkratrygginga Íslands við hina ýmsu aðila í heilbrigðisþjónustu var rædd í Velferðarnefnd Alþingis í vikunni. Fyrst komu talmeinafræðingar og sjúkraþjálfarar og lýstu raunum sínum í samskiptum við SÍ. 25. febrúar 2021 07:01 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sjá meira
Stofulæknar hafa verið án rammasamnings við Sjúkratryggingar Íslands í rúm tvö ár. Fram hefur komið hjá heilbrigðisráðherra að heildarhugsun þurfi í málaflokkinn. Þá hafi komið fram hjá Ríkisendurskoðun að kerfið sé ekki að öllu leyti hagkvæmt. Að hluta til væru að fara peningar út úr kerfinu til lækninga sem við þurfum ekki á að halda. Stjórnvöld vildu framlengja samninginn á sínum tíma þar til nýr væri í höfn. En því var hafnað á sínum tíma hjá sérfræðilæknum og ennþá hefur ekki verið samið. Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur.Vísir/Sigurjón Þórarinn Guðnason formaður Læknafélags Reykjavíkur sagðist í samtali við fréttastofu að nú væri verið að kanna hvort að stofulæknar hætti að hafa milligöngu um greiðslur frá Sjúkratryggingum Íslands fyrir hönd sinna skjólstæðinga. Verði það að veruleika þarf sjúklingurinn sjálfur að leggja út fyrir öllum kostnaðinum sjálfur og sækja svo um endurgreiðslu hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þórarinn segir að önnur þjónusta við sjúklinga skerðist ekki. Heilbrigðisráðherra segist vera undrandi á þessu. „Ég er bara mjög hissa á því ef að sérfræðilæknar ætla að beita sjúklingum fyrir sig í eiginhagsmunaskini. Ég hefði ekki trúað því að læknar færu þá leið,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra um málið.
Heilbrigðismál Tryggingar Tengdar fréttir „Margt verið fullyrt í þessari umræðu sem er meira og minna rangfærslur“ Heilbrigðisráðherra segir margt hafa verið fullyrt um yfirtöku ríkisins á hjúkrunarheimilum sem standist ekki skoðun. Hún segir að ríkið verði að tryggja þjónustu nú þegar sveitarfélög hafi hafnað því að reka hjúkrunarheimili. 12. mars 2021 12:18 Staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga Í dag 25. febrúar 2021 fór fram á Alþingi umræða um um stöðu sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga. 25. febrúar 2021 17:45 Ekkert samtal um samningsleysi Samningagerð Sjúkratrygginga Íslands við hina ýmsu aðila í heilbrigðisþjónustu var rædd í Velferðarnefnd Alþingis í vikunni. Fyrst komu talmeinafræðingar og sjúkraþjálfarar og lýstu raunum sínum í samskiptum við SÍ. 25. febrúar 2021 07:01 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sjá meira
„Margt verið fullyrt í þessari umræðu sem er meira og minna rangfærslur“ Heilbrigðisráðherra segir margt hafa verið fullyrt um yfirtöku ríkisins á hjúkrunarheimilum sem standist ekki skoðun. Hún segir að ríkið verði að tryggja þjónustu nú þegar sveitarfélög hafi hafnað því að reka hjúkrunarheimili. 12. mars 2021 12:18
Staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga Í dag 25. febrúar 2021 fór fram á Alþingi umræða um um stöðu sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga. 25. febrúar 2021 17:45
Ekkert samtal um samningsleysi Samningagerð Sjúkratrygginga Íslands við hina ýmsu aðila í heilbrigðisþjónustu var rædd í Velferðarnefnd Alþingis í vikunni. Fyrst komu talmeinafræðingar og sjúkraþjálfarar og lýstu raunum sínum í samskiptum við SÍ. 25. febrúar 2021 07:01