Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2021 22:45 Kári Árnason er klár í bláu treyjuna ef kallið kemur. Vísir/Vilhelm Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. Þetta kom fram í nýjasta þætti Fantasy Gandalf-hlaðvarpsins sem er í umsjón þeirra Huga Halldórssonar og Gunnar Sigurðssonar. Þar fór hinn 38 ára gamla miðvörður yfir feril sinn í knattspyrnu ásamt því að ræða framtíðina með landsliðinu. Á ferli sínum hefur Kári leikið alls 87 A-landsleiki, sem gerir hann að sjöunda leikjahæsti landsliðsmanni Íslands frá upphafi. Nú fer að styttast í að Arnar Þór og Eiður Smári tilkynni íslenska hópinn sem mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Kári er tilbúinn í verkefnið ef kallið kemur. „Ef þeir velja mig þá velja þeir mig. Ég hef rætt við Arnar og Eið, þetta er undir þeim komið. Ef þeir velja mig ekki þá er það bara þannig ég verð ekkert bitur yfir þeirri ákvörðun. Þetta er eitthvað sem þeir ákveða,“ sagði Kári um komandi verkefni íslenska landsliðsins. Ótrúlegur @karibestmeister með einusinni enn @gunnarsigur í boði Boom 3,8%, Lengjan og @DPISL Kveðja, https://t.co/ZDjz2mo6A2— Hugi Halldórsson (@hugihall) March 11, 2021 Kári hefur nú þegar lýst yfir áhuga sínum á að taka mögulega við starfinu sem Arnar Þór sinnti áður en hann gerðist landsliðsþjálfari. Það er sem yfirmaður knattspyrnumála. Það er því ljóst að Kári verður eflaust viðloðinn landsliðið næstu árin. Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjá meira
Þetta kom fram í nýjasta þætti Fantasy Gandalf-hlaðvarpsins sem er í umsjón þeirra Huga Halldórssonar og Gunnar Sigurðssonar. Þar fór hinn 38 ára gamla miðvörður yfir feril sinn í knattspyrnu ásamt því að ræða framtíðina með landsliðinu. Á ferli sínum hefur Kári leikið alls 87 A-landsleiki, sem gerir hann að sjöunda leikjahæsti landsliðsmanni Íslands frá upphafi. Nú fer að styttast í að Arnar Þór og Eiður Smári tilkynni íslenska hópinn sem mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Kári er tilbúinn í verkefnið ef kallið kemur. „Ef þeir velja mig þá velja þeir mig. Ég hef rætt við Arnar og Eið, þetta er undir þeim komið. Ef þeir velja mig ekki þá er það bara þannig ég verð ekkert bitur yfir þeirri ákvörðun. Þetta er eitthvað sem þeir ákveða,“ sagði Kári um komandi verkefni íslenska landsliðsins. Ótrúlegur @karibestmeister með einusinni enn @gunnarsigur í boði Boom 3,8%, Lengjan og @DPISL Kveðja, https://t.co/ZDjz2mo6A2— Hugi Halldórsson (@hugihall) March 11, 2021 Kári hefur nú þegar lýst yfir áhuga sínum á að taka mögulega við starfinu sem Arnar Þór sinnti áður en hann gerðist landsliðsþjálfari. Það er sem yfirmaður knattspyrnumála. Það er því ljóst að Kári verður eflaust viðloðinn landsliðið næstu árin.
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjá meira