Kári hefur talað við Arnar Þór og Eið Smára um framtíð sína í landsliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2021 22:45 Kári Árnason er klár í bláu treyjuna ef kallið kemur. Vísir/Vilhelm Kári Árnason, miðvörður Víkings Reykjavíkur og íslenska landsliðsins, hefur talað við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen, landsliðsþjálfara, um stöðu sína í íslenska landsliðinu. Þetta kom fram í nýjasta þætti Fantasy Gandalf-hlaðvarpsins sem er í umsjón þeirra Huga Halldórssonar og Gunnar Sigurðssonar. Þar fór hinn 38 ára gamla miðvörður yfir feril sinn í knattspyrnu ásamt því að ræða framtíðina með landsliðinu. Á ferli sínum hefur Kári leikið alls 87 A-landsleiki, sem gerir hann að sjöunda leikjahæsti landsliðsmanni Íslands frá upphafi. Nú fer að styttast í að Arnar Þór og Eiður Smári tilkynni íslenska hópinn sem mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Kári er tilbúinn í verkefnið ef kallið kemur. „Ef þeir velja mig þá velja þeir mig. Ég hef rætt við Arnar og Eið, þetta er undir þeim komið. Ef þeir velja mig ekki þá er það bara þannig ég verð ekkert bitur yfir þeirri ákvörðun. Þetta er eitthvað sem þeir ákveða,“ sagði Kári um komandi verkefni íslenska landsliðsins. Ótrúlegur @karibestmeister með einusinni enn @gunnarsigur í boði Boom 3,8%, Lengjan og @DPISL Kveðja, https://t.co/ZDjz2mo6A2— Hugi Halldórsson (@hugihall) March 11, 2021 Kári hefur nú þegar lýst yfir áhuga sínum á að taka mögulega við starfinu sem Arnar Þór sinnti áður en hann gerðist landsliðsþjálfari. Það er sem yfirmaður knattspyrnumála. Það er því ljóst að Kári verður eflaust viðloðinn landsliðið næstu árin. Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni Sjá meira
Þetta kom fram í nýjasta þætti Fantasy Gandalf-hlaðvarpsins sem er í umsjón þeirra Huga Halldórssonar og Gunnar Sigurðssonar. Þar fór hinn 38 ára gamla miðvörður yfir feril sinn í knattspyrnu ásamt því að ræða framtíðina með landsliðinu. Á ferli sínum hefur Kári leikið alls 87 A-landsleiki, sem gerir hann að sjöunda leikjahæsti landsliðsmanni Íslands frá upphafi. Nú fer að styttast í að Arnar Þór og Eiður Smári tilkynni íslenska hópinn sem mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Kári er tilbúinn í verkefnið ef kallið kemur. „Ef þeir velja mig þá velja þeir mig. Ég hef rætt við Arnar og Eið, þetta er undir þeim komið. Ef þeir velja mig ekki þá er það bara þannig ég verð ekkert bitur yfir þeirri ákvörðun. Þetta er eitthvað sem þeir ákveða,“ sagði Kári um komandi verkefni íslenska landsliðsins. Ótrúlegur @karibestmeister með einusinni enn @gunnarsigur í boði Boom 3,8%, Lengjan og @DPISL Kveðja, https://t.co/ZDjz2mo6A2— Hugi Halldórsson (@hugihall) March 11, 2021 Kári hefur nú þegar lýst yfir áhuga sínum á að taka mögulega við starfinu sem Arnar Þór sinnti áður en hann gerðist landsliðsþjálfari. Það er sem yfirmaður knattspyrnumála. Það er því ljóst að Kári verður eflaust viðloðinn landsliðið næstu árin.
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti