Fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2021 07:01 Asii Kleist Berthelsen varð í gær fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu. Sermitsiaq AG Á miðvikudaginn varð Asii Kleist Berthelsen fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Þó svo að leikurinn hafi tapast þá má með sanni segja að Berthelsen hafi skráð sig á spjöld sögunnar. Frá þessu greindi miðillinn Sermitsiaq AG. Berthelsen leikur með danska knattspyrnuliðinu Fortuna Hjørring og þó liðið hafi tapað 5-0 fyrir Barcelona á heimavelli á miðvikudaginn, og einvíginu samtals 9-0, er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu getur hin 17 ára gamla Asii Kleist Berthelsen verið nokkuð ánægð með að hafa tekið þátt í leiknum. Hún kom inn af varamannabekk Fortuna Hjørring á 75. mínútu og lék síðustu fimmtán mínúturnar. Þar með skráði hún sig í sögubækur grænlenskrar knattspyrnu en hún er fyrsti Grænlendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeildeinni. Haustið 2019 varð Berthelsen fyrsta knattspyrnukonan frá Grænlandi til að vera valin í danska landsliðið. Hún var þá valin í U16 ára landslið Danmerkur. Það er því ljóst að við gætum því heyrt töluvert meira af Berthelsen á komandi árum. Fótbolti Danski boltinn Meistaradeild Evrópu Grænland Tengdar fréttir Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10. mars 2021 21:17 Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. mars 2021 19:10 Sara Björk í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sjöunda árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í franska liðinu Lyon lentu undir í byrjun seinni leik sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar en snéru við leiknum og komust örugglega áfram. 10. mars 2021 14:51 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Sjá meira
Frá þessu greindi miðillinn Sermitsiaq AG. Berthelsen leikur með danska knattspyrnuliðinu Fortuna Hjørring og þó liðið hafi tapað 5-0 fyrir Barcelona á heimavelli á miðvikudaginn, og einvíginu samtals 9-0, er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu getur hin 17 ára gamla Asii Kleist Berthelsen verið nokkuð ánægð með að hafa tekið þátt í leiknum. Hún kom inn af varamannabekk Fortuna Hjørring á 75. mínútu og lék síðustu fimmtán mínúturnar. Þar með skráði hún sig í sögubækur grænlenskrar knattspyrnu en hún er fyrsti Grænlendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeildeinni. Haustið 2019 varð Berthelsen fyrsta knattspyrnukonan frá Grænlandi til að vera valin í danska landsliðið. Hún var þá valin í U16 ára landslið Danmerkur. Það er því ljóst að við gætum því heyrt töluvert meira af Berthelsen á komandi árum.
Fótbolti Danski boltinn Meistaradeild Evrópu Grænland Tengdar fréttir Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10. mars 2021 21:17 Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. mars 2021 19:10 Sara Björk í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sjöunda árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í franska liðinu Lyon lentu undir í byrjun seinni leik sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar en snéru við leiknum og komust örugglega áfram. 10. mars 2021 14:51 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Sjá meira
Glódís Perla þriðji Íslendingurinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Glódís Perla Viggósdóttir og Rosengård eru komnar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á St. Polten í Austurríki. 10. mars 2021 21:17
Vítaspyrnudrama er Karólína komst örugglega áfram í Meistaradeildinni Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í Bayern Munchen eru örugglega komnar áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. mars 2021 19:10
Sara Björk í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sjöunda árið í röð Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í franska liðinu Lyon lentu undir í byrjun seinni leik sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar en snéru við leiknum og komust örugglega áfram. 10. mars 2021 14:51