Tæpur helmingur telur eins öruggt eða öruggara að fljúga í MAX-vélum Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2021 13:38 Icelandair tók á dögunum MAX-vélar sínar í notkun eftir um tveggja ára kyrrsetningu. Vísir/Vilhelm Nær helmingur Íslendinga, eða 45 prósent, telja það eins öruggt eða öruggara að ferðast með Boeing 737 MAX flugvélum samanborið við aðrar farþegaþotur. 22 prósent telja það óöruggara, en þriðjungur aðspurðra kvaðst ekki hafa mótað sér afstöðu. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar MMR sem gerð var í kringum áramótin. Icelandair tóku á dögunum MAX-vélar sínar í notkun eftir um tveggja ára kyrrsetningu. Á heimasíðu MMR segir að karlar (54 prósent) hafi reynst líklegri en konur (35 prósent) til að segjast telja það eins öruggt eða öruggara að ferðast með Boeing 737 MAX vélunum heldur en öðrum farþegaþotum. „Þeir svarendur sem kváðust að jafnaði hafa ferðast erlendis fimm sinnum á ári eða oftar áður en kórónuveirufaraldurinn skall á reyndust líklegastir til að segjast telja ferðir með Boeing 737 MAX flugvélunum jafn öruggar eða öruggari heldur en með öðrum farþegaþotum (56%). Traust til Boeing 737 MAX vélanna minnkaði samhliða fækkun á fjölda ferða erlendis og mældist lægst meðal þeirra svarenda sem kváðust að jafnaði ekki hafa ferðast erlendis á hverju ári (34%). Stuðningsfólk Miðflokksins (56%), Sjálfstæðisflokksins (53%) og Framsóknar (52%) reyndist líklegast til að segjast telja ferðalög með Boeing 737 MAX flugvélum eins örugg eða öruggari heldur en ferðalög með öðrum farþegaþotum en stuðningsfólk Pírata (35%), Samfylkingarinnar (41%) og Flokks fólksins (44%) ólíklegast,“ segir í tilkynningunni. Könnunin var framkvæmd dagana 30. desember 2020 til 11. janúar 2021 og var heildarfjöldi svarenda 2.002 einstaklingar, 18 ára og eldri. Skoðanakannanir Boeing Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Sjáðu MAX-inn fljúga í fyrsta sinn eftir tveggja ára kyrrsetningu Boeing 737 Max-flugvél Icelandair var flogið í fyrsta sinn í dag eftir tveggja ára kyrrsetningu. Vélinni var lent í Reykjavík klukkan tíu í morgun. 6. mars 2021 21:00 Svona gekk fyrsta flug Icelandair með Max vélinni eftir kyrrsetningu Fyrsta áætlunarflug Boeing 737 Max vélar Icelandair var í gærmorgun en vélin fór til Kaupmannahafnar. 9. mars 2021 10:30 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar MMR sem gerð var í kringum áramótin. Icelandair tóku á dögunum MAX-vélar sínar í notkun eftir um tveggja ára kyrrsetningu. Á heimasíðu MMR segir að karlar (54 prósent) hafi reynst líklegri en konur (35 prósent) til að segjast telja það eins öruggt eða öruggara að ferðast með Boeing 737 MAX vélunum heldur en öðrum farþegaþotum. „Þeir svarendur sem kváðust að jafnaði hafa ferðast erlendis fimm sinnum á ári eða oftar áður en kórónuveirufaraldurinn skall á reyndust líklegastir til að segjast telja ferðir með Boeing 737 MAX flugvélunum jafn öruggar eða öruggari heldur en með öðrum farþegaþotum (56%). Traust til Boeing 737 MAX vélanna minnkaði samhliða fækkun á fjölda ferða erlendis og mældist lægst meðal þeirra svarenda sem kváðust að jafnaði ekki hafa ferðast erlendis á hverju ári (34%). Stuðningsfólk Miðflokksins (56%), Sjálfstæðisflokksins (53%) og Framsóknar (52%) reyndist líklegast til að segjast telja ferðalög með Boeing 737 MAX flugvélum eins örugg eða öruggari heldur en ferðalög með öðrum farþegaþotum en stuðningsfólk Pírata (35%), Samfylkingarinnar (41%) og Flokks fólksins (44%) ólíklegast,“ segir í tilkynningunni. Könnunin var framkvæmd dagana 30. desember 2020 til 11. janúar 2021 og var heildarfjöldi svarenda 2.002 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Skoðanakannanir Boeing Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Sjáðu MAX-inn fljúga í fyrsta sinn eftir tveggja ára kyrrsetningu Boeing 737 Max-flugvél Icelandair var flogið í fyrsta sinn í dag eftir tveggja ára kyrrsetningu. Vélinni var lent í Reykjavík klukkan tíu í morgun. 6. mars 2021 21:00 Svona gekk fyrsta flug Icelandair með Max vélinni eftir kyrrsetningu Fyrsta áætlunarflug Boeing 737 Max vélar Icelandair var í gærmorgun en vélin fór til Kaupmannahafnar. 9. mars 2021 10:30 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Sjáðu MAX-inn fljúga í fyrsta sinn eftir tveggja ára kyrrsetningu Boeing 737 Max-flugvél Icelandair var flogið í fyrsta sinn í dag eftir tveggja ára kyrrsetningu. Vélinni var lent í Reykjavík klukkan tíu í morgun. 6. mars 2021 21:00
Svona gekk fyrsta flug Icelandair með Max vélinni eftir kyrrsetningu Fyrsta áætlunarflug Boeing 737 Max vélar Icelandair var í gærmorgun en vélin fór til Kaupmannahafnar. 9. mars 2021 10:30