Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Kristján Már Unnarsson skrifar 8. mars 2021 23:04 Krossavík við Þistilfjörð. Til vinstri sér inn í Kollavík. Fjallið Loki á milli. Í fjörunni fyrir neðan sést lífsbjörg fyrri kynslóða, viðurinn sem rak á land norðan úr höfum frá ströndum Rússlands. Arnar Halldórsson Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. Jörðin Krossavík er við vestanverðan Þistilfjörð, sunnan Raufarhafnar. Þegar horft er yfir bæjarstæðið þykir mörgum eflaust með ólíkindum að þarna hafi verið tvær bæir, svo lítið er undirlendið, eins og sjá mátti í fréttum Stöðvar 2. Gamla íbúðarhúsið í Krossavík eitt er frá árinu 1928. Íbúðarhúsið í Krossavík tvö stóð á hól hægra megin við sumarbústaðinn ofar á myndinni.Arnar Halldórsson Í fjörunni sést það sem gerði gæfumuninn, allur viðurinn sem rak á land. Þarna má enn sjá spilið sem notað var til að draga timbrið upp á háan bakkann og sleða sem settur var undir. Felix Högnason sýnir okkur inn í skemmuna þar sem afi hans sagaði niður rekaviðardrumba og seldi og suma svo stóra að það þurfti að brjóta gat á vegginn. Gamla íbúðarhúsið er nærri hundrað ára og eins og safngripur og þar eru allir innviðir úr rekavið. Horft frá Krossavík í átt til Viðarfjalls. Vinstra megin er Rauðanes með magnaðri klettaströnd.Arnar Halldórsson Flest var smíðað úr rekavið á staðnum, eins og báturinn á fjörukambinum. „Hér voru smíðaðir bátar. Þessi var örugglega notaður til að ná í rekavið lengra úteftir og flytja hann hingað nær,“ segir Felix Gömul hestakerra vekur einnig athygli okkar. „Ég held að þetta sé smíðað svona að megninu til af afa,“ segir Felix. Fjallað var víkurnar við Þistilfjörð í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Í Árneshreppi á Ströndum er nýting rekaviðar enn búbót: Landbúnaður Um land allt Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30 Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Jörðin Krossavík er við vestanverðan Þistilfjörð, sunnan Raufarhafnar. Þegar horft er yfir bæjarstæðið þykir mörgum eflaust með ólíkindum að þarna hafi verið tvær bæir, svo lítið er undirlendið, eins og sjá mátti í fréttum Stöðvar 2. Gamla íbúðarhúsið í Krossavík eitt er frá árinu 1928. Íbúðarhúsið í Krossavík tvö stóð á hól hægra megin við sumarbústaðinn ofar á myndinni.Arnar Halldórsson Í fjörunni sést það sem gerði gæfumuninn, allur viðurinn sem rak á land. Þarna má enn sjá spilið sem notað var til að draga timbrið upp á háan bakkann og sleða sem settur var undir. Felix Högnason sýnir okkur inn í skemmuna þar sem afi hans sagaði niður rekaviðardrumba og seldi og suma svo stóra að það þurfti að brjóta gat á vegginn. Gamla íbúðarhúsið er nærri hundrað ára og eins og safngripur og þar eru allir innviðir úr rekavið. Horft frá Krossavík í átt til Viðarfjalls. Vinstra megin er Rauðanes með magnaðri klettaströnd.Arnar Halldórsson Flest var smíðað úr rekavið á staðnum, eins og báturinn á fjörukambinum. „Hér voru smíðaðir bátar. Þessi var örugglega notaður til að ná í rekavið lengra úteftir og flytja hann hingað nær,“ segir Felix Gömul hestakerra vekur einnig athygli okkar. „Ég held að þetta sé smíðað svona að megninu til af afa,“ segir Felix. Fjallað var víkurnar við Þistilfjörð í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Í Árneshreppi á Ströndum er nýting rekaviðar enn búbót:
Landbúnaður Um land allt Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30 Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30
Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55