Áhugi frá Bandaríkjunum en hugurinn leitar til Evrópu Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2021 18:30 Styrmir Snær í leik gegn Stjörnunni fyrr í vetur. vísir/elín Hinn nítján ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur leikið á als oddi í liði Þórs úr Þorlákshöfn í Domino’s deild karla á leiktíðinni. Hann ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld um tímabilið til þessa en hinn ungi Styrmir er einn af lykilmönnunum í liði Þórs sem er í öðru sæti deildarinnar. „Markmiðin fyrir tímabilið voru að gera sem best og bæta okkur frá leik til leik. Við vildum komast eins langt og við getum,“ sagði Styrmir Snær sem var valinn í A-landsliðið á dögunum. „Með góðri æfingu og góðri frammistöðu þá náði ég markmiðinu að komast í A-landsliðið.“ Styrmir var stórkostlegur gegn Haukum á dögunum. Skoraði hann 32 stig en það er það mesta sem Íslendingur hefur gert í deildinni í vetur. „Ég hitti á minn dag. Þannig eru sumir dagar,“ sagði Styrmir sem bætti því við að sjálfstraustið hefði hækkað eftir ferðina með landsliðinu. „Jú, klárlega. Ég held að það gerist þegar maður fer út með landsliðinu og æfir með betri mönnum.“ Lárus Jónsson tók við liði Þórs fyrir tímabilið og Styrmir þakkar honum fyrir traustið. „Það er geggjað. Hann gefur manni allt traust sem maður þarf að fá sem ungur leikmaður.“ Hann stefnir á að spila erlendis í náinni framtíð. „Hugurinn leitar út og það eru bæði Evrópa og Bandaríkin sem koma til greina. Ég hef fengið áhuga frá Bandaríkjunum en það er verið að leita eftir hinu.“ Klippa: Sportpakkinn - Styrmir Snær Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira
Hann ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld um tímabilið til þessa en hinn ungi Styrmir er einn af lykilmönnunum í liði Þórs sem er í öðru sæti deildarinnar. „Markmiðin fyrir tímabilið voru að gera sem best og bæta okkur frá leik til leik. Við vildum komast eins langt og við getum,“ sagði Styrmir Snær sem var valinn í A-landsliðið á dögunum. „Með góðri æfingu og góðri frammistöðu þá náði ég markmiðinu að komast í A-landsliðið.“ Styrmir var stórkostlegur gegn Haukum á dögunum. Skoraði hann 32 stig en það er það mesta sem Íslendingur hefur gert í deildinni í vetur. „Ég hitti á minn dag. Þannig eru sumir dagar,“ sagði Styrmir sem bætti því við að sjálfstraustið hefði hækkað eftir ferðina með landsliðinu. „Jú, klárlega. Ég held að það gerist þegar maður fer út með landsliðinu og æfir með betri mönnum.“ Lárus Jónsson tók við liði Þórs fyrir tímabilið og Styrmir þakkar honum fyrir traustið. „Það er geggjað. Hann gefur manni allt traust sem maður þarf að fá sem ungur leikmaður.“ Hann stefnir á að spila erlendis í náinni framtíð. „Hugurinn leitar út og það eru bæði Evrópa og Bandaríkin sem koma til greina. Ég hef fengið áhuga frá Bandaríkjunum en það er verið að leita eftir hinu.“ Klippa: Sportpakkinn - Styrmir Snær Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira