Fánaberi Íslands í Ríó ákærður fyrir líkamsárás Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. mars 2021 07:01 Þormóður Árni Jónsson ber fána Íslands inn á Maracana leikvanginn í Ríó þann 5. ágúst 2016. Getty/Lars Baron Þormóður Jónsson, þrefaldur Ólympíufari og fánaberi Íslands á leikunum í Ríó 2016, hefur verið ákærður fyrir að ráðast á dyravörð á Lewboski bar aðfaranótt Þorláksmessu 2018. Þormóður segist í stuttu samtali við Vísi ekki hafa ráðist á neinn. Um vitleysu sé að ræða. Í ákæru lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu segir að Þormóður, sem er nýorðinn 38 ára, hafi veist með ofbeldi að 34 ára gömlum dyraverði fyrir utan Lebowski Bar og slegið hann með krepptum hnefa í andlit með þeim afleiðingum að dyravörðurinn hlaut áverka fyrir framan vinstra eyra. Brotið telst varða við 217. grein almennra hegningarlaga en viðurlög við brotum á lögunum varða að hámarki sex mánaða fangelsi nema brotið sé mjög alvarlegt. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á dögunum en Þormóður neitar sök. Þormóður vildi lítið tjá sig um málið við Vísi enda væri langt í frá að niðurstaða væri komin í málið. „Ég réðst ekki á neinn, það er bara þannig. Þetta er bara vitleysa,“ sagði Þormóður. Þormóður er einn besti júdókappi sem Ísland hefur alið. Hann keppti fyrir Íslands hönd á þrennum Ólympíuleikum; í Peking 2008, London 2012 og Ríó 2016 þegar hann var þess heiðurs aðnjótandi að vera fánaberi Íslands. Hann starfar í dag sem framkvæmdastjóri Júdósambands Íslands. Dómsmál Júdó Reykjavík Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Í ákæru lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu segir að Þormóður, sem er nýorðinn 38 ára, hafi veist með ofbeldi að 34 ára gömlum dyraverði fyrir utan Lebowski Bar og slegið hann með krepptum hnefa í andlit með þeim afleiðingum að dyravörðurinn hlaut áverka fyrir framan vinstra eyra. Brotið telst varða við 217. grein almennra hegningarlaga en viðurlög við brotum á lögunum varða að hámarki sex mánaða fangelsi nema brotið sé mjög alvarlegt. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á dögunum en Þormóður neitar sök. Þormóður vildi lítið tjá sig um málið við Vísi enda væri langt í frá að niðurstaða væri komin í málið. „Ég réðst ekki á neinn, það er bara þannig. Þetta er bara vitleysa,“ sagði Þormóður. Þormóður er einn besti júdókappi sem Ísland hefur alið. Hann keppti fyrir Íslands hönd á þrennum Ólympíuleikum; í Peking 2008, London 2012 og Ríó 2016 þegar hann var þess heiðurs aðnjótandi að vera fánaberi Íslands. Hann starfar í dag sem framkvæmdastjóri Júdósambands Íslands.
Dómsmál Júdó Reykjavík Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira