Lárus: Dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn strax út af Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. mars 2021 20:46 Lárus var ekki sáttur með tap sinna manna í kvöld. vísir/hulda margrét Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var að vonum svekktur eftir sex stiga tap í toppslag Dominos deildar karla. Hans menn fengu Keflavík í heimsókn og þurftu að sætta sig við tap. Lokatölur 88-94. „Þetta var bara hörkuleikur og ég er ánægður með margt,“ sagði Lárus eftir leikinn. „Við vinnum frákastabaráttuna en í síðasta leik sem við spiluðum við þá skíttöpuðum við henni. Við erum með 24 fráköst en þeir taka 31 víti og vinna eiginlega bara leikinn á því.“ Þórsarar voru lengi í gang í fyrsta leikhluta, en náðu sér á strik með góðu áhlaupi og leikurinn var í járnum eftir það. „Þetta er leikur áhlaupa og þeir komu með svona hálfpartinn svæðisvörn og við þurftum bara smá tíma til að aðlagast því. Við vorum ekkert að fara að stinga Keflavík af.“ Lárus var oft á tíðum frekar ósáttur við dómara leiksins og þá sérstaklega í síðari hálfleik þegar Davíð Arnar fékk sína fimmtu villu. „Mér fannst bara skrýtið að Dabbi kóngur hafi fengið tæknivillu þarna númer fjögur og svo fær hann á sig fimmtu villuna þegar hann er nýkominn inn á. Þetta er sjóðandi heitur leikmaður og dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn bara strax útaf. Það þarf allavega að vera einhver alvöru villa.“ Þórsarar mæta Grindavík á fimmtudaginn og Lárus var strax farinn að undirbúa þann leik. „Það er bara recovery á morgun og svo byrjum við bara að úndirbúa okkur undir það. Við verðum klárir.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Keflavík ÍF Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Sjá meira
„Þetta var bara hörkuleikur og ég er ánægður með margt,“ sagði Lárus eftir leikinn. „Við vinnum frákastabaráttuna en í síðasta leik sem við spiluðum við þá skíttöpuðum við henni. Við erum með 24 fráköst en þeir taka 31 víti og vinna eiginlega bara leikinn á því.“ Þórsarar voru lengi í gang í fyrsta leikhluta, en náðu sér á strik með góðu áhlaupi og leikurinn var í járnum eftir það. „Þetta er leikur áhlaupa og þeir komu með svona hálfpartinn svæðisvörn og við þurftum bara smá tíma til að aðlagast því. Við vorum ekkert að fara að stinga Keflavík af.“ Lárus var oft á tíðum frekar ósáttur við dómara leiksins og þá sérstaklega í síðari hálfleik þegar Davíð Arnar fékk sína fimmtu villu. „Mér fannst bara skrýtið að Dabbi kóngur hafi fengið tæknivillu þarna númer fjögur og svo fær hann á sig fimmtu villuna þegar hann er nýkominn inn á. Þetta er sjóðandi heitur leikmaður og dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn bara strax útaf. Það þarf allavega að vera einhver alvöru villa.“ Þórsarar mæta Grindavík á fimmtudaginn og Lárus var strax farinn að undirbúa þann leik. „Það er bara recovery á morgun og svo byrjum við bara að úndirbúa okkur undir það. Við verðum klárir.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Keflavík ÍF Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins