Auðvelt hjá Haukum í Eyjum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2021 20:32 Orri Freyr gerði fjögur mörk í kvöld. vísir/vilhelm Haukar gerðu góða ferð til Eyja og unnu öruggan sjö marka sigur á ÍBV, 26-19, er liðin mættust í Olís deild karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum fyrstu fimmtán mínúturnar en eftir það skildu leiðir. Munurinn var fimmm mörk í hálfleik, 13-8. Haukarnir héldu vel á spilunum í síðari hálfleik. Mest náðu þeir sjö marka forystu en varnarleikurinn var ansi þéttur. Björgvin Páll Gústavsson var svo í frábærum gír fyrir aftan sterka Hauka vörnina en Björgvin Páll endaði með 50% markvörslu. Lokatölur urðu 26-19 sigur Hauka en Brynjólfur Snær Brynjólfsson gerði sjö mörk fyrir Hauka. Heimir Óli Heimisson, Orri Freyr Þorkelsson og Ólafur Ægir Ólafsson gerðu fjögur. Dagur Arnarsson fagnaði nýjum samningi með átta mörkum og var markahæstur hjá ÍBV. Hákon Daði Styrmisson gerði fjögur og Theodór Sigurbjörnson þrjú. Haukarnir eru á toppi deildarinnar með 21 stig en FH er í öðru sætinu með átján. ÍBV er með þrettán stig í áttunda sæti. Olís-deild karla Haukar ÍBV Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Jafnræði var með liðunum fyrstu fimmtán mínúturnar en eftir það skildu leiðir. Munurinn var fimmm mörk í hálfleik, 13-8. Haukarnir héldu vel á spilunum í síðari hálfleik. Mest náðu þeir sjö marka forystu en varnarleikurinn var ansi þéttur. Björgvin Páll Gústavsson var svo í frábærum gír fyrir aftan sterka Hauka vörnina en Björgvin Páll endaði með 50% markvörslu. Lokatölur urðu 26-19 sigur Hauka en Brynjólfur Snær Brynjólfsson gerði sjö mörk fyrir Hauka. Heimir Óli Heimisson, Orri Freyr Þorkelsson og Ólafur Ægir Ólafsson gerðu fjögur. Dagur Arnarsson fagnaði nýjum samningi með átta mörkum og var markahæstur hjá ÍBV. Hákon Daði Styrmisson gerði fjögur og Theodór Sigurbjörnson þrjú. Haukarnir eru á toppi deildarinnar með 21 stig en FH er í öðru sætinu með átján. ÍBV er með þrettán stig í áttunda sæti.
Olís-deild karla Haukar ÍBV Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira