Ákærðir fyrir að nauðga íslenskri konu á Kanaríeyjum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. mars 2021 07:20 Myndin er tekin á ferðamannasvæðinu Púertó Ríkó á eyjunni Gran Canaria. Eyjan er ein af Kanaríeyjunum og afar vinsæll ferðamannastaður, meðal annars hjá Íslendingum. Getty/Peter Thompson Lögregluyfirvöld á Kanaríeyjum hafa ákært fjóra menn fyrir kynferðisbrot gegn 36 ára gamalli íslenskri konu. Eru mennirnir grunaðir um að hafa nauðgað konunni en þeir sitja allir í gæsluvarðhaldi og eiga ekki möguleika á að losna úr fangelsi gegn tryggingu. Greint er frá málinu í spænska dagblaðinu La Provincia sem gefið er út á Kanaríeyjum en mbl.is greindi fyrst frá íslenskra miðla. Mennirnir eru grunaðir um að hafa ráðist á konuna síðastliðinn föstudag í hverfinu Agua la Perra í Púertó Ríkó á eyjunni Gran Canaria. Púertó Ríkó er ferðamannasvæði í bænum Mogán á Gran Canaria. Konan, sem hefur verið búsett á Kanaríeyjum ásamt fjölskyldu sinni í mörg ár að því er segir í frétt La Provincia, lagði fram kæru á sunnudagskvöld. Í fréttinni segir að hún hafi leitað til læknis eftir árásina og lagt fram áverkavottorð sem renni stoðum undir frásögn hennar af því sem gerðist á föstudagskvöld. Lögreglan hóf strax rannsókn eftir að konan lagði fram kæru og handtók mennina á mánudag. Að því er segir í frétt La Provincia eru hinir grunuðu innflytjendur frá Norður-Afríku sem eiga að hafa komið til Kanaríeyja með bát. Í kæru konunnar mun hafa komið fram að hún hafi gefið sig á tal við mennina á föstudagskvöld til að spyrja þá út í þeirra líf og aðstæður en þeir þá ráðist á hana. Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Greint er frá málinu í spænska dagblaðinu La Provincia sem gefið er út á Kanaríeyjum en mbl.is greindi fyrst frá íslenskra miðla. Mennirnir eru grunaðir um að hafa ráðist á konuna síðastliðinn föstudag í hverfinu Agua la Perra í Púertó Ríkó á eyjunni Gran Canaria. Púertó Ríkó er ferðamannasvæði í bænum Mogán á Gran Canaria. Konan, sem hefur verið búsett á Kanaríeyjum ásamt fjölskyldu sinni í mörg ár að því er segir í frétt La Provincia, lagði fram kæru á sunnudagskvöld. Í fréttinni segir að hún hafi leitað til læknis eftir árásina og lagt fram áverkavottorð sem renni stoðum undir frásögn hennar af því sem gerðist á föstudagskvöld. Lögreglan hóf strax rannsókn eftir að konan lagði fram kæru og handtók mennina á mánudag. Að því er segir í frétt La Provincia eru hinir grunuðu innflytjendur frá Norður-Afríku sem eiga að hafa komið til Kanaríeyja með bát. Í kæru konunnar mun hafa komið fram að hún hafi gefið sig á tal við mennina á föstudagskvöld til að spyrja þá út í þeirra líf og aðstæður en þeir þá ráðist á hana.
Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent