Gylfi er réttnefndur SIGUR-ðsson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 09:01 Gylfi Þór Sigurðsson var bara búinn að vera inn á vellinum í 43 sekúndur þegar hann lagði upp sigurmark Everton í gær. Getty/Visionhaus Everton liðið er á sigurgöngu í ensku úrvalsdeildinni og íslenski landsliðsmaðurinn á mikinn þátt í því. Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið með beinum hætti að sex sigurmörkum Everton liðsins í síðustu átján leikjum í deild eða bikar. Hann lagði upp sigurmarkið á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark fyrir Richarlison í öðrum leiknum í röð í gær og nú aðeins 43 sekúndum eftir að hann kom inn á sem varamaður. March 1: Everton 1-0 SouthamptonSigurdsson Richarlison March 4: West Brom 0-1 EvertonSigurdsson Richarlison The Everton duo combine for the winning goal for the second time in four days. pic.twitter.com/rRmdu4OEZ1— Squawka Football (@Squawka) March 4, 2021 Gylfi hefur alls komið að sex sigurmörkum Everton liðsins á síðustu þremur mánuðum, skoraði tvö þeirra sjálfur en einnig átt fjórar stoðsendingar á menn sem hafa skorað þá sigurmörk. Gylfi hefur ennfremur átt þátt í marki í sjö af síðustu níu sigurleikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni eða öllum sigurleikjum frá því í desember nema 2-1 sigrinum á móti Wolves 12. janúar síðastliðinn og 2-0 sigrinum á Leicester 16. desember. "I got the assist so happy days." Gylfi Sigurdsson is delighted to have provided the assist for Richarlison's goal pic.twitter.com/T7GuK4QbhV— Football Daily (@footballdaily) March 4, 2021 Everton hefur unnið þrjá leiki í röð og Gylfi hefur átt þátt í marki í þeim öllum þrátt fyrir að koma inn á sem varamaður í tveimur þeirra. Gylfi hefur alls komið með beinum hætti að fimmtán mörkum á tímabilinu, skoraði sex sjálfur en einnig gefið níu stoðsendingar. Hann hefur komið að átta mörkum í 25 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en sjö af þessum mörkum hafa litið dagsins ljós í síðustu fimmtán leikjum. Sigurmörkin sem Gylfi hefur átt þátt í síðan í desember: 12. desember 2020 Sigurmark á móti Chelsea (1-0 sigur) 19. desember 2010 Stoðsending á Yerry Mina í sigurmarki á móti Arsenal (2-1 sigur) 26. desember 2020 Sigurmark á móti Sheffield United (1-0 sigur) 10. febrúar 2021 Stoðsending á Bernard í sigurmarki á móti Tottwnham í bikar (5-4 sigur) 1. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti Southampton (1-0 sigur) 4. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti West Brom (1-0 sigur) Enski boltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið með beinum hætti að sex sigurmörkum Everton liðsins í síðustu átján leikjum í deild eða bikar. Hann lagði upp sigurmarkið á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark fyrir Richarlison í öðrum leiknum í röð í gær og nú aðeins 43 sekúndum eftir að hann kom inn á sem varamaður. March 1: Everton 1-0 SouthamptonSigurdsson Richarlison March 4: West Brom 0-1 EvertonSigurdsson Richarlison The Everton duo combine for the winning goal for the second time in four days. pic.twitter.com/rRmdu4OEZ1— Squawka Football (@Squawka) March 4, 2021 Gylfi hefur alls komið að sex sigurmörkum Everton liðsins á síðustu þremur mánuðum, skoraði tvö þeirra sjálfur en einnig átt fjórar stoðsendingar á menn sem hafa skorað þá sigurmörk. Gylfi hefur ennfremur átt þátt í marki í sjö af síðustu níu sigurleikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni eða öllum sigurleikjum frá því í desember nema 2-1 sigrinum á móti Wolves 12. janúar síðastliðinn og 2-0 sigrinum á Leicester 16. desember. "I got the assist so happy days." Gylfi Sigurdsson is delighted to have provided the assist for Richarlison's goal pic.twitter.com/T7GuK4QbhV— Football Daily (@footballdaily) March 4, 2021 Everton hefur unnið þrjá leiki í röð og Gylfi hefur átt þátt í marki í þeim öllum þrátt fyrir að koma inn á sem varamaður í tveimur þeirra. Gylfi hefur alls komið með beinum hætti að fimmtán mörkum á tímabilinu, skoraði sex sjálfur en einnig gefið níu stoðsendingar. Hann hefur komið að átta mörkum í 25 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en sjö af þessum mörkum hafa litið dagsins ljós í síðustu fimmtán leikjum. Sigurmörkin sem Gylfi hefur átt þátt í síðan í desember: 12. desember 2020 Sigurmark á móti Chelsea (1-0 sigur) 19. desember 2010 Stoðsending á Yerry Mina í sigurmarki á móti Arsenal (2-1 sigur) 26. desember 2020 Sigurmark á móti Sheffield United (1-0 sigur) 10. febrúar 2021 Stoðsending á Bernard í sigurmarki á móti Tottwnham í bikar (5-4 sigur) 1. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti Southampton (1-0 sigur) 4. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti West Brom (1-0 sigur)
Sigurmörkin sem Gylfi hefur átt þátt í síðan í desember: 12. desember 2020 Sigurmark á móti Chelsea (1-0 sigur) 19. desember 2010 Stoðsending á Yerry Mina í sigurmarki á móti Arsenal (2-1 sigur) 26. desember 2020 Sigurmark á móti Sheffield United (1-0 sigur) 10. febrúar 2021 Stoðsending á Bernard í sigurmarki á móti Tottwnham í bikar (5-4 sigur) 1. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti Southampton (1-0 sigur) 4. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti West Brom (1-0 sigur)
Enski boltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira