Látrabjarg friðlýst Kjartan Kjartansson skrifar 2. mars 2021 18:50 Fjölskrúðugt fuglalíf er að finna í Látrabjargi á Vestfjörðum. Vísir/Þórir Umhverfisráðherra skrifaði undir friðlýsingu Látrabjargs, eins stærsta fuglabjargs Evrópu í dag. Markmið friðlýsingarinnar er sagt að vernda sérstætt og fjölbreytt lífríki svæðisins og búsvæði fugla. Unnið hefur verið að friðlýsingu Látrabjargs á sunnanverðum Vestfjörðum frá því að Alþingi samþykkti þingsályktun um náttúruverndaráætlun 2004 til 2008 árið 2004. Hún varð að veruleika í dag þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, skrifað undir hana að viðstöddum fulltrúum Bjargtanga, félags land- og sumarhúsaeigenda á Hvallátrum við Látrabjarg. Í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu kemur fram að í Látrabjargi sé að finna fjölskrúðugt fuglalíf sem byggist meðal annars á fjölbreyttu fæðuframboði. Á svæðinu sé mesta sjófuglabyggð landsins, til að mynda stærsta þekkta álkubyggð í heimi. Fjölmargar tegundir fugla verpi á svæðinu, þar á meðal tegundir sem eru á válista, svo sem lundi og álka. Við Látrabjarg sé einnig að finna búsetu- og menningarminjar. Þá speglist jarðsaga Vestfjarða í bjarginu. Ráðherra og fulltrúar Bjargtanga skrifuðu einnig undir viljayfirlýsingu um málefni friðlýsingar Látrabjargs og þróunar svæðisins til framtíðar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, (lengst til vinstri), með fulltrúum Bjargtanga, félags land- og sumarhúsaeigenda á Hvallátrum í dag.Umhverfisráðuneytið Umhverfismál Vesturbyggð Fuglar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira
Unnið hefur verið að friðlýsingu Látrabjargs á sunnanverðum Vestfjörðum frá því að Alþingi samþykkti þingsályktun um náttúruverndaráætlun 2004 til 2008 árið 2004. Hún varð að veruleika í dag þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, skrifað undir hana að viðstöddum fulltrúum Bjargtanga, félags land- og sumarhúsaeigenda á Hvallátrum við Látrabjarg. Í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu kemur fram að í Látrabjargi sé að finna fjölskrúðugt fuglalíf sem byggist meðal annars á fjölbreyttu fæðuframboði. Á svæðinu sé mesta sjófuglabyggð landsins, til að mynda stærsta þekkta álkubyggð í heimi. Fjölmargar tegundir fugla verpi á svæðinu, þar á meðal tegundir sem eru á válista, svo sem lundi og álka. Við Látrabjarg sé einnig að finna búsetu- og menningarminjar. Þá speglist jarðsaga Vestfjarða í bjarginu. Ráðherra og fulltrúar Bjargtanga skrifuðu einnig undir viljayfirlýsingu um málefni friðlýsingar Látrabjargs og þróunar svæðisins til framtíðar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, (lengst til vinstri), með fulltrúum Bjargtanga, félags land- og sumarhúsaeigenda á Hvallátrum í dag.Umhverfisráðuneytið
Umhverfismál Vesturbyggð Fuglar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira