„Þeim leið illa í 60 mínútur“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 1. mars 2021 20:02 Arnar Daði var vonsvikinn eftir leikinn í kvöld Vísir/Vilhelm Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í handbolta, var að vonum svekktum með frammstöðu sinna manna eftir tap á móti Haukum í kvöld. Lokatölur leiksins 27-15. „Þetta eru vonbrigði og við vorum skömmustulegir. Þetta var ekki falleg sjón að horfa á og upplifa. Haukarnir voru frábærir og komu sterkir til baka eftir erfiða leiki undanfarið, þeir drógu úr okkur vígtennurnar þegar þeir fóru að spila 7 á 6 og það er eins og menn hafi fengið sjokk þegar þeir lentu í því,“ sagði Arnar Daði í leikslok. Leikurinn byrjaði jafn og var lítið skorað á fyrstu mínútunum en Haukar settu í 5. gír og eftir um 10 mínútur var þetta eltingaleikur það sem eftir lifði leiks. Grótta vann Selfoss í síðasta leik og fyrir þennan leik var Arnar spurður hvort hann ætlaði að fara að ráðum Basta, varðandi að sama taktík virkar á Hauka og Selfoss. „Haukarnir voru í 7 á 6 allan tímann. Við reyndum bæði 6-0 og 5-1. Sú taktík hefði ekkert verið skárri. Þetta er bara erfitt að spila á móti Haukum, sem eru í 7 á 6 og svo var ekki mikið að detta hjá okkur sóknarlega. Það segir sig sjálft við skorum 15 mörk. Við vörðumst og reyndum okkar besta en það var langt því frá að vera nóg í dag.“ Í fyrri hálfleik kom kafli þar sem Grótta skoraði ekki í 10 mínútur og virtust þeir ekki sjá til sólar. „Áræðni er ágætis lýsingarorð sem við erum að nota á strákana. Þessi leikur minnti á einn gamlan leik þar sem við skorum bara 17 mörk. Ég var búin að tala við strákana fyrir leik og vildi meina að þeim ætti að líða vel eftir að hafa unnið Fram og Selfoss í síðastu leikjum en þetta snérist að þeim ætti ekki að líða alltof vel. Það var ekki að sjá að þeim leið vel. Þeim leið illa í 60 mínútur.“ Grótta sækir Stjörnuna heim í næstu umferð og verður það krefjandi leikur þar sem Patrekur, þjálfari Stjörnunar hefur einnig verið að vinna með 7 á 6. „Bidd þú fyrir þér, Stjarnan var í 6 á 7 á móti Selfoss, Patti horfir á þennan leik og hugsar ,,djöfulsins veisla sem þetta verður á föstudaginn“ þannig ég þarf aldeilsi að fara yfir það hvernig við ætlum að spila vörn á móti 7 á 6, því eftir þetta hlítur Patti að fara fá veislu á föstudaginn,“ sagði Arnar að lokum. Olís-deild karla Grótta Haukar Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
„Þetta eru vonbrigði og við vorum skömmustulegir. Þetta var ekki falleg sjón að horfa á og upplifa. Haukarnir voru frábærir og komu sterkir til baka eftir erfiða leiki undanfarið, þeir drógu úr okkur vígtennurnar þegar þeir fóru að spila 7 á 6 og það er eins og menn hafi fengið sjokk þegar þeir lentu í því,“ sagði Arnar Daði í leikslok. Leikurinn byrjaði jafn og var lítið skorað á fyrstu mínútunum en Haukar settu í 5. gír og eftir um 10 mínútur var þetta eltingaleikur það sem eftir lifði leiks. Grótta vann Selfoss í síðasta leik og fyrir þennan leik var Arnar spurður hvort hann ætlaði að fara að ráðum Basta, varðandi að sama taktík virkar á Hauka og Selfoss. „Haukarnir voru í 7 á 6 allan tímann. Við reyndum bæði 6-0 og 5-1. Sú taktík hefði ekkert verið skárri. Þetta er bara erfitt að spila á móti Haukum, sem eru í 7 á 6 og svo var ekki mikið að detta hjá okkur sóknarlega. Það segir sig sjálft við skorum 15 mörk. Við vörðumst og reyndum okkar besta en það var langt því frá að vera nóg í dag.“ Í fyrri hálfleik kom kafli þar sem Grótta skoraði ekki í 10 mínútur og virtust þeir ekki sjá til sólar. „Áræðni er ágætis lýsingarorð sem við erum að nota á strákana. Þessi leikur minnti á einn gamlan leik þar sem við skorum bara 17 mörk. Ég var búin að tala við strákana fyrir leik og vildi meina að þeim ætti að líða vel eftir að hafa unnið Fram og Selfoss í síðastu leikjum en þetta snérist að þeim ætti ekki að líða alltof vel. Það var ekki að sjá að þeim leið vel. Þeim leið illa í 60 mínútur.“ Grótta sækir Stjörnuna heim í næstu umferð og verður það krefjandi leikur þar sem Patrekur, þjálfari Stjörnunar hefur einnig verið að vinna með 7 á 6. „Bidd þú fyrir þér, Stjarnan var í 6 á 7 á móti Selfoss, Patti horfir á þennan leik og hugsar ,,djöfulsins veisla sem þetta verður á föstudaginn“ þannig ég þarf aldeilsi að fara yfir það hvernig við ætlum að spila vörn á móti 7 á 6, því eftir þetta hlítur Patti að fara fá veislu á föstudaginn,“ sagði Arnar að lokum.
Olís-deild karla Grótta Haukar Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira